30.1.2011 | 09:53
Viðsnúningur hjá Nýherja/þess ber að geta sem vel er gert !!!!!
Viðskipti | mbl.is | 28.1.2011 | 17:21
Rekstur Nýherja skilaði rúmlega 300 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er töluverður viðsnúningur frá því árið 2009 þegar tapið nam tæpum 700 milljónum. Fyrirtækið seldi nýtt hlutafé fyrir 840 milljónir á síðasta ári og seldi jafnframt fasteign sína á 1,65 milljarða.
Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, segir mikilvægum áföngum hafa verið náð í rekstri félagsins á árinu. Félagið skilaði 518 mkr í EBITDA hagnaði og 321 mkr heildarhagnaði, sem er góður viðsnúningur frá árinu á undan. Þá lauk samningum við viðskiptabanka félagsins um skipan langtímaskulda. Auk þess seldi félagið nýtt hlutafé fyrir um 840 milljónir króna og fasteign félagsins fyrir 1.650 milljónir króna. Með þessu náðist að lækka vaxtaberandi skuldir um 2,5 milljarða frá ársbyrjun, segir Þórður í tilkynningu til Kauphallarinnar.
Eiginfjárhlutfall Nýherja lagaðist mikið á árinu og nam 30,3% í árslok. Í lok ársins 2009 var hlutfallið 13,2%.//þetta synir okkur að það er hægtað reka fyrirtæki á Íslandi þó illa árar það verður bara að stýra stakk eftir
vexti og fara varlega ekki rjúka i stórra aðgerðir sem fyrirtækið ber ekki,þetta er svo með nokkur fyrirtæki enn
mörg fóru fram úr sér og vel það, er vonandi komið aftur á,rettan kjöl,það er að segja verði þeim gert að geta það
af stjórnvöldum sem eru að drulla á sig a´flestum sviðum!!!!!!!/Halli gamli
Viðsnúningur hjá Nýherja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.