Spáð vaxandi éljagangi og samfelldri snjókomu/það hleður niður sjó í R.vík og nágreni!!!!

Spáð vaxandi éljagangi og samfelldri snjókomu
Innlent | mbl.is | 4.2.2011 | 22:32

Búast má við að skyggni verði víða fremur lítið um tíma,... Gert er ráð fyrir vaxandi éljagangi og samfelldri snjókomu um tíma á Suður- og Suðvesturlandi með kvöldin að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Jafnframt bætir heldur í vind og búast má við að skyggni verði víða fremur lítið um tíma, ekki síst á Hellisheiði og í Þrengslum

Það er hálka og éljagangur á Hellisheiði, í Þrengslum og á Reykjanesi. Snjóþekja og sjókoma er á flestum vegum á Suðurlandi og allt austur að Kvískerjum að sögn Vegagerðarinnar.

Það er hálka á Vesturlandi. Hálka og éljagangur er á Fróarheiði.

Á Vestfjörðum er hálka, hálkublettir og snjóþekja. Snjóþekja og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði og þæfingsfærð er á Kleifaheiði.

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi.

Á Austur- og Suðausturlandi eru ýmist hálkublettir eða hálka.

Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara vegfarendur á Austurlandi við mikilli umferð hreindýra. //////

 þetta er bara heilmikið að snjóa og skafa sjálfur fór maður i dag til Hvergerðis og var heldur betur var við þetta á

 báðum leiðum og svo i Hvergerði og einnig hér , þegar við komum i bæinn um kl 22,00 þetta er hin versta færð að

 vera ,gott að vera á góðan Jeppa þó svo alltaf se´verið að tala um jeppaleik okkar ,en ef vetrar mikið er það ekki

 öðrum fært að vera á ferð i svona nema moka viða/en betra var nú útidúr en maður hefur ekkert getað bloggað i

 dag vegna anna kannski bara gott/Halli gamli


mbl.is Spáð vaxandi éljagangi og samfelldri snjókomu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það hleður niður "sjó í Reykjavík" grín, annars er þetta flott veður lýsing hjá þér Haraldur,

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 4.2.2011 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband