6.2.2011 | 16:21
Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin/Þetta gæti gengið fram að kostningum,ef Jóhanna er ekki um borð!!!
Innlent | mbl.is | 6.2.2011 | 14:36
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist vera reiðubúinn að mynda ríkisstjórn með nýjum flokkum sé það þjóðinni til framdráttar. Hann segir að það sé óþolandi að starfa með flokki sem segist ekki lengur kannast við stjórnarsáttmála sem hann skrifaði undir fyrir aðeins fáeinum mánuðum.
Þetta sagði Sigmundur Ernir í þættinum Silfri Egils, sem er sýndur í Ríkissjónvarpinu.
Við erum að kljást við gríðarleg vandamál við að endurreisa samfélagið. Og mér finnst ekki öllu máli skipta hvaða flokkar séu saman. Mér finnst fara betur á því að vinna saman heldur en að vera í sundrungu og sundurlyndi. Meginverkefni stjórnvalda núna er að koma atvinnulífinu af stað. Ég bara tala fyrir því að þeir flokkar sem geta með mestum og bestum hætti komið atvinnulífinu af stað, að þeir taki höndum saman, sagði hann.
Spurður hvort hann væri að biðla til Sjálfstæðisflokksins sagði Sigmundur Ernir: Ég er að biðla til þeirra flokka sem geta mest og best komið af stað atvinnulífinu og við megum ekki koma í veg fyrir að meginverkefnið komist af stað. Ég er í samvinnu við stjórnmálaflokk sem skrifaði fyrir fáeinum mánuðum undir stjórnarsáttamála sem hann kannast ekki lengur við. Og mér finnst það óþolandi í mannlegum samskiptum. Þannig að ég er alveg tilbúinn til að leiða hér saman nýja flokka í nýrri ríkisstjórn ef það er þjóðinni til framdráttar, sagði Sigmundur Ernir.
Enginn díll í gangi
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem einnig var gestur í þættinum, sagði enginn díll væri í gangi á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar.
Við höfum engan áhuga á því að fara með þessum flokkum í ríkisstjórn. Engan áhuga. Það sem við höfum fyrst og fremst áhuga á er að hér verði kosningar. Valdajafnvægið í þinginu er rangt og valdajafnvægið í þinginu, sem varð fyrir sögulegar orsakir, hefur leitt yfir okkur mikla ógæfu, sem birtist í því að ráðstöfunartekjur heimilanna hafa verið lækkaðar með skattlagningu. Það hefur verið algjört úrræðaleysi í endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtækja. Menn delera hérna, tala um þjóðnýtingu og annað slík. Ísland er að breytast í Alþýðulýðveldið Ísland, og það er undir stjórn þessara tveggja flokka. Að láta sér detta það í hug að við höfum einhvern áhuga á að vinna með þessu fólki, það er algjör misskilningur. En við viljum kosningar, segir Tryggvi Þór./////Ekki láta svona Tryggvi ,þetta gæti gengið af
Jóhanna færi frá borði, fram að kosningum,það varðar þjóðarhag er allt til vinnandi ekki náttferlega öðruvísi en að
bíða með ESB fram að kosningum sem ekki er heldur neitt sem á liggur,fyrr en skoða hvað við fáum fram að
því ,svo bara koma atvinnulífinu i gang það er númer eitt siðar lækka skatta aftur svo alt fari i betra horf og menn
geti lifað sæmilegu lífi svo kjósa siðar um bæði stjórnaskrá og einnig semja um Sjálfaútveg i sátt,annars er engin
von um þetta samstarf i bili allavega/en ekki útiloka neitt ,það er svo afbrigðilegt að vilja ekki hugsa fyrst um
þjóðarhag!!!/Halli gamli
Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá! Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór eru líklega tvö mestu fíflin á alþingi. Er nægjanlegt í því sambandi að horfa á þátt þeirra á ÍNN. Sigmundur Ernir er bara illa upplýstur og veruleikafirrtur spjátrungur á meðan Tryggvi hefur alltaf starfað samkvæmt boðorðinu "Hafa skal það sem borgar best" auk þess að vera álíka veruleikafirrtur en kannski ekki alveg jafn heimskur og Sigmundur Ernir, en það munar samt ekki það miklu.
Guðmundur Pétursson, 6.2.2011 kl. 17:31
Guðum.Pétursson þetta heimskra manna tal er ekki okkur sæmandi,við eigum ekki að deila svona ,þetta eru rökþrot/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 6.2.2011 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.