21.2.2011 | 12:20
Hlynntur núverandi samningi/Nú koma menn og fréttastofur i hrönnum á móti ákvörðun Forseta okkar!!!
Innlent | mbl.is | 21.2.2011 | 12:04
Ragnar. H. Hall, lögmaður, sagði í fréttum Bylgjunnar, að hann væri hlynntur því að Icesave-samningurinn, sem nú liggur fyrir, verði samþykktur.
Ragnar var andvígur samningnum, sem gerður var árið 2009 og felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu á síðasta ári.
Ragnar sagði, að ef endanleg niðurstaða dómstóla yrði sú að Íslendingar hafi á einhvern hátt vanrækt skyldur sínar gagnvart innlánstryggingasjóði, yrði það mikill skellur og ekki væri verjandi að taka þá áhættu.////nú byrjar ballið að hræða fólk ekki spurning bæði fréttir og menn tala út i eitt að við séum að gera þarna vitleysu ,og svo allir vildu lilju hveðið hafa bara borga og ekkert annað,það er sagt að dómur sé tapaður fyrirfram og svo framvegis,en þetta er önnur hliðin hin er ekki svona það ber að hlýta á báðar með og a´móti og kjósa svo um þetta að heiðarlegum grundvelli,það viljum við öll það er nógur tíminn að hugsa þetta betur og ekki láta okkur bjarga það sem við ekki þurfum/Halli gamli
Hlynntur núverandi samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru margir sem líta þannig á að núverandi samningur sé það illskásta í stöðunni. Vandamálið við dómstólaleiðina er að hætt er við að Bretar og Hollendingar geri þá kröfu að innistæðueigendum föllnu bankanna verði ekki mismunað eftir staðsetningu útibúa.
Málið er nefnilega það að þótt það megi rökstyðja að íslenskum stjórnvöldum hafi aldrei borið stylda til að bjarga innistæðueigendum umfram það sem tryggingarsjóðurinn dugði til, þá er staðreyndin sú að það var gert, en aðeins fyrir útibú á íslandi - ekki útibú erlendis.
Ég er ekki löglærður, en þetta lítur út eins og mismunun - og ef Bretar/Hollandingar vinna mál á þeim forsendum, þá verður niðurstaðan fyrir Ísland mun verri en fyrirliggjandi samningur.Púkinn, 21.2.2011 kl. 12:58
Hvaða hvaða, hann segir bara að honum lítist vel á þennan samning, ekkert um það hvort hann sé á móti ákvörðun forsetans. Fólk verður að skoða samninginn og meta hann en ekki dæma fyrirfram.
Skúli (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 13:27
Hjá þeim sem vilja ekki borga krónu þá var Ragnar H Hall fremsti lögfræðignur á Íslandi jafnvel í heiminum á sínum tíma. Þegar Ragnar var á móti Icesave
En núna er Ragnar bara áróðursmaskína útaf þið hafið öðrvísi skoðun en hann núna.
Halli mundir þú kalla hann "forsetann okkar" ef hann hefði skrifað undir.... held ekki.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.2.2011 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.