22.2.2011 | 08:48
Óttast að 200 séu fastir/Jarskjalfti á Nyja-Sjálandi í nótt !!!
Erlent | AFP | 22.2.2011 | 7:51

Bob Parker, borgarstjóri Christchurch, segir líklegt að 150 til 200 manns hafi grafist undir rústum húsa. Um 350 þúsund manns búa í borginni.
Skjálftinn reið yfir klukkan 12:51 að nýsjálenskum tíma. Þá voru margir á gangi á götum borgarinnar í hádegishléi. John Key, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, sagði að þetta hefði verið mikið áfall og margir borgarbúar sætu yfirbugaðir á vegarbrúnum. Mikið tjón varð á húsum í miðborginni. Turninn hrundi meðal annars af dómkirkjunni og sex hæða bygging þar sem sjónvarpsstöð var til húsa, er rústir einar.
Fólki var bjargað með þyrlum af húsþökum og notaðir eru kranar til að fjarlægja hrunda húsveggi svo komast megi að fólki sem þar er grafið undir.
Skjálftinn í morgun átti upptök sín um 5 km frá borginni á um 4 km dýpi. Tveir öflugir eftirskjálftar, 5,6 stig og 5,5 stig, riðu yfir um 2 stundum síðar. Búast má við fleiri eftirskjálftum.
Í september varð jarðskjálfti sem mældist 7,1 stig nálægt borginni. Upptökin voru hins vegar um 40 km vestur af borginni og og á meira dýpi. Talsverðar skemmdir urðu þá á mannvirkjum í miðborg Christchurch en engan sakaði.
Að sögn sjónvarpsstöðva fundust lík í rústum farfuglaheimilis og bókaverslunar. Þá hafi ferðamaður látið lífið. Rafmagn fór víða af í borginni, farsímakerfi virkuðu ekki og miklar truflanir urðu á samgöngum en stórar rifur mynduðust víða á vegum./////þetta rosalegt að þetta skuli ske ,ekki neitt smá jarðskjálfti og það alvarelgt mjög og margir undir rústum og einhverjir látnir allavega 65 er sagt ,þetta verður betur i fréttum i dag/Halli gamli
![]() |
Óttast að 200 séu fastir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 12
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 1047734
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- 130 MH-ingar brautskráðir við hátíðlega athöfn
- Ökumaðurinn fluttur með þyrlu til Reykjavíkur
- Átta stúlkur útskrifuðust af rafvirkjabraut
- Stefnt að auknu samstarfi talmeinafræðinga
- Ólafur Þór tekur við sem sveitarstjóri
- Um 40 smáskjálftar mælst við Hveragerði
- Dæmdur fyrir brjósta- og kynfærakáf og að slá á rass
- Tjölduðu í miðbænum og var vísað burt af lögreglu
- Tvær þyrlur að Hvítá: Dráttarvél fór í ána
- Segir kröfu um íslenskukunnáttu raunhæfa
Erlent
- Segir gervigreindina ekki ógna tónlistariðnaðinum
- Musk ósáttur við vinnu Trumps
- Dæmdur fyrir að brjóta á mörg hundruð börnum
- Ísraelsher drap leiðtoga Hamas
- Setja fjölskyldusameiningum skorður
- Stigu frá borði og bátnum hvolfdi
- Tékkar taka Kínverja á teppið vegna netárásar
- Ellefu lík rak á land í Karíbahafi
- Líkur eru 70% á hækkandi meðalhitastigi
- Vonarglæta eftir hótanir Trumps um Grænland
Fólk
- Börn tilnefna besta menningarefnið
- Tímamót í íslenskri kvikmyndasögu
- 166 milljónir horfðu á keppnina
- Heimildaljósmyndarinn Sebastião Salgado allur
- Fyrrverandi fimleikastjarna handtekin fyrir akstur undir áhrifum
- Aldrei migið í saltan sjó
- Trump náðar raunveruleikastjörnuhjón
- Íslenskar TikTok-stjörnur sluppu naumlega í Liverpool
- Dómur: Þegar bókstaflega allt gengur upp
- Úthlutað úr styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur
Íþróttir
- Hefur nú þegar sagt já við Liverpool
- Nanna hreppti gullið
- Ómar og Gísli stórkostlegir þegar Magdeburg fór á toppinn
- Eydís meistari á Smáþjóðaleikunum
- Fleiri gullverðlaun hjá Íslandi í sundi
- Allir á förum frá Tottenham
- Jónas og Þóranna unnu gull
- Eva Margrét vann gull
- Heimkoma hjá Henderson?
- Stjóri Alberts lætur af störfum
Viðskipti
- Wolt stefnir á að bjóða minni fyrirtækjum lán
- Kína undirbýr næstu skref
- Íslensk félög almennt skuldsettari
- Raforkuverð hækkar langt umfram verðbólgu
- Pólland ætlar sér mikla hluti í fluginu
- Salan á Íslandsbanka og svörtu sauðirnir
- Alvotech og Advanz Pharma gera 23 milljarða samning
- Allir vilja sameinast Kviku banka
- Ársverðbólgan nú 3,8%
- Kvika inn á húsnæðislánamarkað
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.