Skjálftinn var nær Reykjavík/ það er spurning um fleiri og sterkari,við spyrjum bara???

Skjálftinn var nær Reykjavík
Innlent | mbl.is | 27.2.2011 | 11:00

Veðurstofa Íslands. „Upptök skjálftans eru norðar en þau hafa yfirleitt verið. Þau eru því ívið nær höfuðborgarsvæðinu en oft áður og því eðlilegt að skjálftinn hafi fundist vel,“ segir Gunnar B. Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.
Þá á ég við skjálftann klukkan 9.06 sem er áætlaður 4 stig. Svo var skjálfti klukkan 9.49 sem var ívið minni, eða 3,8 eða 3,9 stig. Síðan hefur fylgt fjöldi eftirskjálfta sem eru miklu minni.“

Gunnar segir um hefðbundinn brotaskjálfta að ræða á mótum Evrasíu og Ameríkuflekans. Engar vísbendingar séu um eldgos undir jarðskorpunni.

„Það eru búnar að vera töluverðar jarðskjálftahrinur í Krýsuvík og við Kleifarvatn. Vorið 2009 voru þarna skjálftar sem voru yfir 4 stig og fundust vel á höfuðborgarsvæðinu, líkt og nú. Þetta eru tiltölulega algeng skjálftaupptök. Það hafa verið að mælast færslur á GPS-tækjum við Krýsuvík. En þetta er ekki tengt eldgosi eða neinu slíku. Þetta eru hefðbundnir brotaskjálftar og ekki tengdir neinum kvikuhreyfingum.

Manni léttir að við séum ekki að fá stærri skjálfta þarna austan við Kleifarvatn. Það virðast koma fram skjálftar í sjálfvirka kerfinu hjá okkur austan við Kleifarvatn, en við yfirferð sérfræðings hjá okkur virðist hins vegar sem að þeir séu í raun vestan við vatnið. Þegar skjálftarnir eru svona margir getur staðsetningin í kerfinu ruglast.

Það er aldrei hægt að segja aldrei en það er líklegra að þetta róist niður eins og staðan er núna,“ segir Gunnar.//////men  hrökkvað við sem svo er, ef skjálftar eru þarna á reykjanesi hefur gosið og þetta er mjög svo nærri byggð hérna á Stór Reykjavikursæðinu,en gosið er ekki í neitt kraum þarna undir fræðingurinn en Jarðskjálfti gæti auðvitað orðið stærri um það vita þeir ekkert!! og við höfur þrákallast við að byggt sundabrauð út úr borginni herna,það gæti otðið eina færa leiðin út héðan ef eitthvað svoleið skeð nema á sjó það er svo að þetta er vanhugsað mjög að gera hana ekki,það hefur allaf verrið það er ekki drullast til þessa sem er nauðsin við svona aðstæður að hafa,alveg sama hvað þessi póltíkusar segja þetta gæti skeð/Halli gamli


mbl.is Skjálftinn var nær Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Einkenni þessara skjálfta er spennulosun og höggun á brotaskilum. Skjálftar sem tengjast eldgosi haga sér allt öðruvísi: þá er skjálftavirknin fremur væg en mjög stöðug. Þá eru gosefni á leið upp úr möttlinum og þrýsta sér leið upp á við.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 27.2.2011 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 1046586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband