Hefði ekki getað farið betur
Innlent | mbl.is | 4.3.2011 | 18:52
Fólk var svolítið sjokkerað, aðallega þegar það kom inn og fékk fullt af liði á móti til að hjálpa sér og áttaði sig þá kannski fyrst á því hvað það munaði litlu," segir Jónas Þór Sigurgeirsson sem var um borð í vélinni sem fór út af í Grænlandi. Hann segir að hæglega hefði getað farið verr.
Jónas segir að sér virðist sem vélin hafi sloppið vel og hæglega hefði getað farið verr í ljósi aðstæðna. Hún fór eiginlega út af á besta stað, því ef hún hefði farið bara 50-70 metrum fyrr út af þá hefði hún lent þarna bara á þverhníptum klettum. Þá hefðu flugmennirnir allavega farið illa held ég. En hún lendir bara á svona malarbing. En gólfið gekk upp í henni og það kom snjór þarna inn, svo hún er örugglega ónýt, eða það sýnist mér."
Jónas segir að ekki hafi verið mikil ókyrrð í loftinu fyrir lendingu og farþegar hafi því verið rólegir þegar vélin fékk skyndilega vindhnút á sig. Ég skynjaði að það væri eitthvað skrýtið að gerast því hún lyftist upp vindmeginn og lagðist á hjólið hlémegin, og hjólið bara gaf sig. Það kemur þarna hnútur á hana á versta tíma, þvert á brautina, og þetta eiginlega gat ekki farið betur miðað við að lenda í því að missa hjólið akkúrat þegar hún snertir jörð á þessum hraða."
Vel gekk að koma farþegum út um neyðarútganga að sögn Jónasar en nokkur titringur var í hópnum þegar hann komst á jafnsléttu og fyrsta áfallið fór að renna af þeim. Öllum var boðin áfallahjálp sem það vildu.//// "Fátt er svo með öllu ýlt að ey boði gott " segir máltækið og þarna fór vel að ekkert slys varp og það ótrúlegt en satt og við öll erum glöð þessa vegna,þetta er óhapp sem getur komið Kári lætur ekki að er hæða sem hliðarvindur,en það for vel sem fór!!!!/Halli gamli
Hefði ekki getað farið betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Fólk var svolítið sjokkerað, aðallega þegar það kom inn og fékk fullt af liði á móti til að hjálpa sér og áttaði sig þá kannski fyrst á því hvað það munaði litlu," segir Jónas Þór Sigurgeirsson sem var um borð í vélinni sem fór út af í Grænlandi. Hann segir að hæglega hefði getað farið verr.
Jónas segir að sér virðist sem vélin hafi sloppið vel og hæglega hefði getað farið verr í ljósi aðstæðna. „Hún fór eiginlega út af á besta stað, því ef hún hefði farið bara 50-70 metrum fyrr út af þá hefði hún lent þarna bara á þverhníptum klettum. Þá hefðu flugmennirnir allavega farið illa held ég. En hún lendir bara á svona malarbing. En gólfið gekk upp í henni og það kom snjór þarna inn, svo hún er örugglega ónýt, eða það sýnist mér."
Jónas segir að ekki hafi verið mikil ókyrrð í loftinu fyrir lendingu og farþegar hafi því verið rólegir þegar vélin fékk skyndilega vindhnút á sig. „Ég skynjaði að það væri eitthvað skrýtið að gerast því hún lyftist upp vindmeginn og lagðist á hjólið hlémegin, og hjólið bara gaf sig. Það kemur þarna hnútur á hana á versta tíma, þvert á brautina, og þetta eiginlega gat ekki farið betur miðað við að lenda í því að missa hjólið akkúrat þegar hún snertir jörð á þessum hraða."
Vel gekk að koma farþegum út um neyðarútganga að sögn Jónasar en nokkur titringur var í hópnum þegar hann komst á jafnsléttu og fyrsta áfallið fór að renna af þeim. Öllum var boðin áfallahjálp sem það vildu
-Þetta hefði varla getað farið betur. Sannarlega fór þarna betur en á horfðist. Véling hefði getað rekist á kletta eins og flugmaðurinn bendir á í samtalinu. En það slapp til og þarna skall hurð nærri hælum.það er mjög gott að fólki' fékk áfallahjálp í viðlögum.
Árni (IP-tala skráð) 5.3.2011 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.