Maðurinn fundinn/gott mál og við samgleðjumst !!!

Maðurinn fundinn
Innlent | mbl.is | 5.3.2011 | 19:31

Myndin er úr safni. Vélsleðamaðurinn sem björgunarsveitarmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa leitað að við Hrafntinnusker, í námunda við Landmannalaugar, í dag er fundinn og hefur leit því verið afturkölluð. Maðurinn fannst heill á húfi.

Um 80 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni. Maðurinn, sem var í símasambandi við þá, gróf sig í fönn við vélsleðann sinn og beið björgunar. Jón Hermannsson, björgunarsveitarmaður, segir manninn hafa brugðist hárrétt við þegar hann varð viðskila við félaga sína um hádegisbil í dag.

Leitarskilyrði á svæðinu voru mjög slæm.///við gleðjum öll þessu fréttum,en maðurinn gerði allt hár rétt að vera kurr ,og graf sig við sleðann i fönn,og síminn bjargar einnig í þetta sin og það gott,en svo er þetta og verur okkur að kenningu að skoða veður vel áður en farið er í ferðir!!/Halli gamli


mbl.is Maðurinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Skil ekkert í að menn eru að ana út í svona lagað vitandi af því að veðurfræðingar voru búnir að spá mjög slæmu veðri. Ætli menn undirbúi sig ekki eftir því? Nei það er anað út í kolvitlaust veður til að skemmta sér. Eru menn með öllum mjalla?

Öll vélknúin ökutæki eiga að vera skráningar- og tryggingarskyld. Og í þessu tilfelli eiga menn að borga björgunarsveitunum fyrir veitta aðstoð.

Hvað skyldi útkall 80 björgunarsveitarmanna vera ef hver væri með t.d. 5.000 á tímann?

Ókeypis björgunarþjónusta fyrir þá kærulausu ætti að heyra sögunni til.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 6.3.2011 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1046584

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband