8.3.2011 | 22:08
Minna til ráðstöfunar/ kvað er að þessri reiknisaðferð bara 0,1% það er bara lýgi og ekkert annað!!!!
Innlent | mbl.is | 8.3.2011 | 21:31

Þetta kemur fram í úttekt vinnuhóps á vegum ríkissáttasemjara en í honum sátu 12 fulltrúar allra heildarsamtaka á vinnumarkaði og viðsemjenda þeirra.
Vinnuhópurinn lagði mat á áhrif aðgerða í fjármálum ríkisins og sveitarfélaga sem gengu í gildi frá seinustu áramótum á verðlag og ráðstöfunartekjur.
Í greinargerð hópsins kemur fram að mest áhrif til hækkunar á verðlagi hafa hækkanir á gjaldskrám orkuveitna fyrir hita og raforku sem valda 0,49% hækkun á neysluverðsvísitölunni. Hækkanir á vörugjöldum á eldsneyti, áfengi og tóbaki valda 0,21% hækkun.
Fram kemur að gjöld vegna heilbrigðisþjónustu hækka um 0,9% á árinu, lóðarleiga sveitarfélaga um 16,4%, sorphreinsun hækkar um 18,7%, holræsagjöld um 11,7% og fargjöld strætisvagna um 13,9%.
Við mat á verðlagsáhrifunum var stuðst við útreikninga Hagstofunnar.
Mismikil áhrif eftir fjölskyldugerðum
Vinnuhópurinn lagði einnig mat á áhrif breytinga á sköttum og tilfærslu- og bótakerfum ríkis- og sveitarfélaga, auk sérstakrar vaxtaniðurgreiðslu á ráðstöfunartekjur heimilanna.
Í heildina dragast ráðstöfunartekjur saman um 0,1% vegna aðgerðanna en þegar áhrifin eru skoðuð eftir fjölskyldugerðum má sjá að ráðstöfunartekjur einstæðra foreldra aukast nokkuð eða um 1,6%. Ef frá eru talin áhrifin af sérstöku vaxtaniðurgreiðslunni hefðu ráðstöfunartekjur dregist saman um 0,9% í heildina, mest hjá hjónum og sambúðarfólki um 1%. Einnig er skoðað sérstaklega hver heildaráhrif á ráðstöfunartekjur hefðu orðið ef auk ofangreindra aðgerða hefði komið til hækkun á persónuafslætti á árinu 2011 um 3.000 krónur auk verðlagsuppfærslu, líkt og áformað var. Miðað við þær forsendur hefðu ráðstöfunartekjur aukist í heildina um 1,2% en um 3% hjá einstæðum foreldrum, segir í skýrslu vinnuhópsins.
Ítarlega er fjallað um áhrif aðgerða og breytinga í opinberum fjármálum á ráðstöfunartekjur fjölskyldna í Morgunblaðinu á morgun.////Maður er ekki mikill starfsfræðingu,r en þetta getur ekki staðist ,við sem verðum fyrir þessu hljótum öll að mótmæla svona vittlausum reikning ,þetta er ekki til i dæminu og engin skal geta samfært mig um annað,allir eru að missa sig í þessu að fa´ekki það sem þeim ber út úr sinni vinnu kaupmattur minkar og minkar og svo er það sagt bara 0,1% í Vistölu hvernig er hún reiknuð skilur maður ekki,og mun ekki gera við finnum það best sjálf/Halli gamli
![]() |
Minna til ráðstöfunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047510
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vísitalan er og hefur verið fölsuð í langan tíma, og verður það áfram, á meðan þessi stjórn situr!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 8.3.2011 kl. 23:16
Húsnæðikostnaður sér i lagi þinglýstar vaxtaskuldir kallast strangt til tekið ekki rástöfunartekjur erlendis. Ráðstöfunar tekjur er þær sem val er um að spara.
Hér tíðkast mjög furðuleg málnotkun í dag. Ekki furða að menn vilda halda fast í fornar merkingar meðan allt gekk upp.
Júlíus Björnsson, 10.3.2011 kl. 06:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.