11.3.2011 | 17:29
Kynna rök gegn Icesave/mæli með að fólk lesi svo þetta á kjósum .is í næstu viku!!!
Innlent | mbl.is | 11.3.2011 | 16:59
Tekin voru viðtöl í dag við ýmsa þá sem eru andvígir Icesave-lögunum. Verða viðtölin birt á vefnum kjosum.is í næstu viku.
Rakel Sigurgeirsdóttir, sem var ein þeirra sem stóðu að baki undirskriftarsöfnun á kjosum.is segir, að eftir að forseti Íslands ákvað að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar hafi hópurinn einbeitt sér að að ýmsum verkefnum sem snúi að því vekja athygli á því, hvað mæli á móti því að Icesave III verði samþykkt.
Fékk Rakel þingmenn, sérfræðinga og einstaklinga niður á Austurvöll í dag til að svara spurningunni: Hvers vegna ætlar þú að hafna nýju Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl næst komandi?
Segir hún að markmiðið hafi verið að fá viðmælendur til að skýra það út fyrir áhorfendum hvers vegna þeir ætli að segja nei við nýju Icesave-lögunum í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl.///þetta lyst manni vel á auðvitað á báða vegu ekki spurning!! en þetta er það sem þarf að kynna fólki um hvað þetta snýst ekki bar á annan vegin heldur einnig að það er á flestra vörum núna að við eigum ekkert að borga skulir óreiðumanna bar als ekki,en sumir segja aftur að við verðum að borga ,bara til að þóknast þessu þjóðum Bretum og Hollendingum,og svo öðrum sem erum þarna i ESB og fleirum ,en þar liggur hundurinn grafin við eigum bar ekki ver hrætt við að fara i mál það er unni ,ekki spurning um það!! það er að segja ef þeir þora/Halli gamli
Kynna rök gegn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur, Jóhanna og Darling vita nákvæmlega hvert Icesafe peningarnir fóru.
Það er lágmarkskrafa og lágmarks kurteisi að upplýsa þjóðina fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um það. Fyrst þeim finnst sjálfsagt að við borgum.
Ef það er ekki hægt hangir eitthvað rotið á spítunni. Og á meðan alt er enn í felum með Icesafe væri heimska að segja já.
Það hefur lygasaga ríkisstjórnarinnar í málinu kennt mér.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.