14.3.2011 | 01:18
Búið að aðstoða 30-40 bíla/við þessu var búið að vara,en samt farið!!!
Búið að aðstoða 30-40 bíla
Innlent | mbl.is | 14.3.2011 | 0:02
Björgunarsveitir eru enn að störfum á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Búið er að aðstoða ökumenn á milli 30 og 40 bíla á þessu svæði. Ekki verður hætt fyrr en tryggt er að allir eru komnir niður af heiðinni. Nokkrir farþegar hafa verið fluttir í Staðarskála, segir í tilkynningu frá lögreglunni.
Innlent | mbl.is | 14.3.2011 | 0:02
Björgunarsveitir eru enn að störfum á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Búið er að aðstoða ökumenn á milli 30 og 40 bíla á þessu svæði. Ekki verður hætt fyrr en tryggt er að allir eru komnir niður af heiðinni. Nokkrir farþegar hafa verið fluttir í Staðarskála, segir í tilkynningu frá lögreglunni.
Björgunarsveitir Landsbjargar, Húni frá vestur Húnavatnssýslu, Heiðar og Brák, úr Borgarfirði, hafa verið að störfum og einnig hafa komið að þessu björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem voru á leið um svæðið eftir helgaræfingu á Norðurlandi.
Heiðin er ófær og biður lögreglan ökumenn að virða það./////því miður er ekki farið eftir aðvörunum ,og það ferekki vel ein og þetta synir ,við verum að ger það ökumen og aðrir ,kostnaður eftirá er svo mikill og getur farið illa sem von er/Halli gamli
Búið að aðstoða 30-40 bíla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvar eru nú allir hinir Rakettusalarnir.
gisli (IP-tala skráð) 14.3.2011 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.