14.3.2011 | 17:43
Hlutlaust kynningarefni verði útbúið um Icesave,því miður er það ekki orðið of seint,er innaríkisráherra hlutlaus ???
Hlutlaust kynningarefni verði útbúið um Icesave
Innlent | mbl.is | 14.3.2011 | 17:07
Þingmenn Hreyfingarinnar, auk tveggja þingmanna Framsóknarflokksins, hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að innanríkisráðherra verði falin gerð hlutlauss kynningarefnis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samningana sem verður haldin 9. apríl næstkomandi.
Hreyfingin segir í tilkynningu að Icesave-málið hafi verið umdeilt og ýmsar skoðanir á lofti um heppilegasta niðurstöðu þess.
Málið er flókið og erfitt er fyrir almenna borgara að átta sig á hvað felst í raun í synjun eða samþykki laganna sem Alþingi samþykkti 16. febrúar 2011. Mikill áróður hefur verið rekinn af ýmsum hagsmunaaðilum, stjórnsýslunni, stjórnmálaflokkum og einstaklingum og hlutleysi víkur oft fyrir eldmóði þeirra sem áróðurinn reka. Einn stjórnmálaflokkur býður meira að segja upp á námskeið til að undirbúa félagana fyrir rökræður um málið. Þá hafa borist fréttir af því að áhugi sé á því að kynningarefni verði tekið saman í fjármálaráðuneytinu en auglýsingastofa sjái um framsetninguna.
Fjármálaráðuneytið hefur séð um samningagerð og getur því ekki undir neinum kringumstæðum talist óháður aðili. Nauðsynlegt er að sjá til þess að jafnræði ríki á milli ólíkra sjónarmiða og tryggt sé að sjónarmið bæði með staðfestingu laganna og á móti staðfestingunni hljóti sanngjarna umfjöllun, segir í tilkynningu frá Hreyfingunni.///maður segir bara hver er hlutlaus þarna ,það er svo mikill áróður sennilega á þó meiri á annan vegin á samþykka heldur en hinn,svo hvernig að treysta betur þessu en hinu,ég mundi bara segja i R.Ú.V. sem a´að var hlutlaust verði skikkað með þættti gagnlega með og móti og við hlustuðum á það og gerum þetta upp ,ef fólki er sama kýs það ekki ef það hefur áhuga kýs það það það sem því finnst ,eftir slíkar umræður sem eru með og á móti það eru betra en bæklingar skylduhlustun fyrir þa´sem hafa áhuga/Halli gamli
Hlutlaust kynningarefni verði útbúið um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Varað við vindhviðum á Snæfellsnesi
- Brjóstaminnkunaraðgerðir bætast við
- Fær bætur eftir hálkuslys á Þorláksmessu
- Eitt andlát af völdum fíkniefna er alltaf einu of mikið
- Tekjuöflun nauðsynleg
- Ein stærsta framkvæmd í sögu sveitarfélagsins
- Fagnað á Kópaskeri
- Með á fjórða þúsund neysluskammta af metamfetamíni
Erlent
- Ákærður fyrir samsæri um að myrða Trump
- Þýsk stjórnvöld svara Musk
- Þungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti þýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn næstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauðlent í Sydney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
Athugasemdir
Betra seint en aldrei við segjum að sjálfsögðu nei við þessari mafíustjórnun á alþingi!
Sigurður Haraldsson, 14.3.2011 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.