18.3.2011 | 22:27
Gaddafi víki/ það er algjört skilyrði að það gerist !!!!!
Erlent | AP | 18.3.2011 | 19:34
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, krafðist þess í kvöld að Múammar Gaddafi, einræðisherra Líbíu, hætti árásum á óbreytta borgara. Segi Gaddafi ekki af sér muni Bandaríkin grípa til vopna gegn honum.
En Obama sagði jafnframt, að Bandaríkin muni ekki ráðast inn í Líbíu.
Obama sagði í stuttu ávarpi í kvöld, að Hillary Clinton, utanríkisráðherra, muni taka þátt í fundi Vesturveldanna í París á morgun þar sem fjallað verður um aðgerðir gegn Líbíu.
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi að setja flugbann á Líbíu til að koma í veg fyrir loftárásir hersveita, hliðhollra Gaddaf, á óbreytta borgara. Í dag lýsti Líbíustjórn yfir einhliða vopnhléi í átökum við uppreisnarmenn.
Enginn ætti að velkjast í vafa um fyrirætlanir Gaddafis vegna þess að hann hefur ekki farið leynt með þær," sagði Obama. Í gær hótaði hann 700 þúsund íbúum í Benghazi að sýna þeim enga miskunn."
///loksins tóki sameiniðuþjóðirnar og nú Obama f Forseti bandaríkjanna þetta alverlega ,og það verður að fylgja því eftir ekki spurning ,enga samninga um þess mál hann bara burt og hest fyrir Dóm,og ger þarna lýðræðisríki ekki spurning ,það kom fleiri ríki þarna á eftir,það er engin spurning?? en ekki gefa þeim og langan tíma/Halli gamli
Gaddafi víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjum er ekki sama það er ekki eins og næsti einræðis herra verði eitthvað skárri.
Þessir fjandans múslímar virðast hafa nokkur hobbý.
Berjast innbyrðis(það er mjög vinsælt hjá þeim), hata gyðinga(ennþá vinsælara enda er það kennt í bókinni góðu), kristni og alla aðra "trúleysingja" allt vestrænt og flest allt annað.
Svo þetta ástand hlítur að geðjast þeim þeir geta barist innbyrðis eins og þeim henntar þanga til að næsta stjórn verður eins og þeirra fyrri einræðisherra og þá geta þeir endurtekið þennan leik aftur.
asdf (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 00:04
allra best að skjóta kvikindið strax í fyrramálið og fleiri einræðisherra í leiðinni. það er breytt viðhorf í heiminum í dag, það vilja allir frelsi og sanngirni.
Ráðsi, 19.3.2011 kl. 03:05
Sammála þér Halli minn. Gaddafi er of sjúkur til að vera valdamaður. Það er best fyrir alla að hann víki strax. Allir eiga rétt á mannsæmandi lífi, bæði í Líbýu og annarsstaðar. Ef menn finna ekki sjálfir að þeir eru of siðblindir og sjúkir verða aðrir að stoppa fársjúkt valdaofbeldi þeirra. Það er bara skylda umheimsins að verja alla fyrir ofbeldis-stjórnendum. Nú verða valdamenn heimsins að standa saman, því hamfarir og hörmungar krefjast þess að þeir og allir standi saman í erfiðleikunum.
asdf! Múslímar eru ekkert verri en kristnir þegar kemur að valdasjúku ofbeldi. Þetta hefur ekkert með trúarbrögð að gera, heldur andlega heilsu fólks, óháð trúarbrögðum. Það er ekki sanngjarnt að kenna múslimum um allt sem fer úrskeiðis í heiminum.
Ráðsi! Það er nú ekki friðsamlegt að ráðgera að skjóta alla sem eru valdasjúkir ofbeldismenn. Það þarf bara að koma sjúku fólki frá völdum, svo þeir skaði ekki samborgarana. Allir eiga rétt á sanngirni og frelsi frá ofbeldis-ofríki og það verða yfirmenn og heimsbúar að fara að skilja. Það er ekki seinna vænna, áður en jarðarbúar tortíma sér og jörðinni með fársjúku háttarlagi og sundurlyndi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.3.2011 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.