20.3.2011 | 09:29
Ferguson: Ekkert annað félag er svona/ þetta er skrítið að gleyma ,að það er einnig til heppni!!!
Íþróttir | mbl.is | 20.3.2011 | 8:37
Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði eftir 1:0 sigurinn á Bolton að lið sitt hefði sýnt þann einstaka karakter sem væri í félaginu með því að knýja fram þessi úrslit á lokamínútunum, einum leikmanni færri.
Nákvæmlega svona er lífið og sálin í félaginu. Ekkert annað félag í landinu er svona. Við erum einstakir í því að knýja fram svona úrslit uppúr engu," sagði Ferguson við MUTV, en hann hóf afplánun fimm leikja hliðarlínubanns og stýrði liði sínu úr stúkunni.
Við höfum farið í gegnum erfitt fimm leikja prógramm sem hefur tekið mikinn toll og strákarnir eiga skilið mikið hrós fyrir frammistöðuna. Þetta var ekki okkar besti leikur en menn hættu aldrei," sagði Ferguson.
Jonny Evans, miðvörður United, fékk rauða spjaldið korteri fyrir leikslok en Dimitar Berbatov skoraði sigurmarkið á 88. mínútu.
Evans braut á Stuart Holden sem lá eftir með ljótan skurð á hnénu. Dómarinn sá að um slæm meiðsli var að ræða og rak Jonny af velli. Báðir leikmennirnir fóru í boltann með takkana á lofti en Jonny hitti beint í mótherjann. Þetta var óheppni en við getum ekki mótmælt þessu," sagði Ferguson.///auðvitað er M.U,.N. gott lið og með þeim bestu í heimi en að taka svona til orða lýstir yfirborðsmennsku og ekkert annað önnur lið eru heppin einnig og það var bara þarna ekkert annað en svona afbrýðileg sjálfshælni virkar oft mjög en samt ekki alltaf,en kallin er góður og liðið einnig en svona vinna menn ekki á alltaf heppni/Halli gamli
Ferguson: Ekkert annað félag er svona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg með ólíkindum hvað þeir hafa oft "grísað" inn marki á síðustu mínútunum eða í uppbótartíma og þar með unnið leiki.
Jóhann Elíasson, 20.3.2011 kl. 09:33
Þeir "grísa" inn mörkum á síðustu mínútunum vegna þess að þeir gefast aldrei upp. Það sýnir bara karakter.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 20.3.2011 kl. 14:43
Þetta er skondin frétt. Af einhverri ástæðu gefa mbl aldrei upp hvaðan þeir fá fréttirnar. Þessi frétti virðist þó vera tekin frá skysports sem eru með þessar "beinu tilvitnanir" Þeir eru þó líka með video-clippu af viðtalinu og þar segir hann aldrei að ekkert annað félag sé svona. Það eina sem kemst nálægt því er þegar hann talar um að karekterinn í klúbbnum sé unique. En ég held það sé nú bara staðreynd að allir klúbbar eru unique.
Rusl blaðamenska.
bullarinn (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.