21.3.2011 | 14:56
Pútín gagnrýnir bandarísk yfirvöld/nu þykkir manni týra,þegar KGB maðurin er farin að tala um ofbeldi!!!
Erlent | AFP | 21.3.2011 | 12:31
Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, gagnrýnir aukna hernaðaríhlutun Bandaríkjanna um heim allan. Hann segir að bandarísk stjórnvöld séu samviskulaus og að það sé engin skynsemi í aðgerðum þeirra.
Það hversu auðvelt það var hægt að taka ákvörðun um að beita valdi, veldur mér áhyggjum, hafa rússneskar fréttastofur eftir Pútín, sem vísar til hernaðaraðgerðanna í Líbíu.
Nú er komið að Líbíu, segir hann og vísar til að þess að Bandaríkjaher hefur farið inn í fyrrum Júgóslavíu, Afganista og Írak.
Þetta er allt undir því yfirskyni að verið sé að vernda friðsama saklausa borgara. Hvar er skynsemin, hvar er samviskan? Hvorugt er til staðar, segir Pútín.///Æi er nú KGB maðurinn farið að segja ofbeldi það sem er í hans mynni g hlýtur að vera Rússar börðust i Afganistan og fleiri og fleiri stöðum,einnig studdu þeir Júgóslava og fleiri,en það er svo að batnandi manni er best að lifa,en Rússar eru samt að vígbúast um hundruð milljarða og vilja laka sig alverlega sem er kannski von,en þar er ekkert lýðræði samt,svo þ.að er kannski von að hann Sé sár að geta ekki selt þessum einræðisherrum vopn,sem þeir frameiða og selja grimmt/<Halli gamli
Pútín gagnrýnir bandarísk yfirvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Haraldur
Mótmælendur og aðrir þarna eru náttúrulega mjög ánægðir yfir því að fá yfir sig þetta fína geislavirka úraníum- sprengjuregn, ekki satt?
Fólk má alls ekki benda á staðreyndir í þessu máli, eða að það sé munur milli flugbanns og hins vegar svona stríðs. Sérstaklega Þar sem ekki ein einasta flugvél, þyrla eða loftfar Gaddafís fór eitt eða neitt og allt lá niðri. Fólk eins og Pútin á halda kjaft og ekkert að vera benda á þá staðreynd, að Gaddafí hafi ekki brotið þetta vopnahlé sem hann hafði boðað rétt áður við alþjóðasamfélagið varðandi Bengasi, ekki satt?
Er það ekki annars skrítið að allar þessar þjóðir Afganistan, Írak og fleiri hafa ekki ennþá þakkað fyrir allar þessar sprengjuárásir með geilavirkum úraníumsprengjum?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 16:42
Ef ekki er til nægt vit til að hjálpa fólkinu án svona hernaðar-hörku er eins gott að allt þetta þotu-stríðslið fari aftur til síns heima og haldi frið með því! Maður hefði haldið að þeir sem fara af stað til að hjálpa og bjarga, byrjuðu ekki á að gjöreyðileggja allt sem á vegi þeirra verður.
Það finnast þróaðri og siðaðri aðferðir til að hjálpa! Hvað með að ræða málin? Og ef það dugar ekki verður að stoppa viðskipti við landið. Ef svona aðferðir duga ekki er eins gott að þetta lið komi sér burt frá Líbýu sem allra fyrst, því hörmungar fólksins voru nægar fyrir og ekki á bætandi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.3.2011 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.