Grafalvarleg staða ráðherra/Lög hljóta að gylda einnig um Forsætisráðherra!!!!

Grafalvarleg staða ráðherra
Innlent | mbl.is | 23.3.2011 | 14:15

Frá Alþingi.Þingmenn Sjálfstæðisflokks gagnrýndu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, harðlega á Alþingi í dag vegna niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála um að forsætisráðuneytið hefði brotið jafnréttilög við stöðuveitingu.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði að staða Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, væri ekki aðeins neyðarleg heldur grafalvarleg.

„Því er eðlilegt að spyrja: Hvað verður gert annað en að senda frá sér hrokafulla og aumingjalega yfirlýsingu sem er ekkert annað en húmbúkk og yfirklór?" spurði Þorgerður Katrín.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að eðlilegt væri  að forsætisráðherra veitti Alþingi skýringar í ljósi þess hve niðurstaða kærunefndarinnar væri afgerandi. Forsætisráðuneytið hafi þegar upplýst í hvaða ferli málið fer og ráðherra muni væntanlega skýra ráðuneytinu frá því ferli. 

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist vera þeirrar skoðunar að brot á jafnréttislögum séu jafn alvarleg og önnur lögbrog og því standi menn frammi fyrir grafalvarlegu máli. Sagðist hún binda vonir við að úrskurðinum verði fylgt eftir innan stjórnkerfisins með viðeigandi hætti./////// þetta er mjög svo alvarlegt mál og ber að fylgja eftir og ekkert gefa þarna kvitt ,að er svo að Forsætisráherra er jafn fyrir lögum og aðrir ,eða er það ekki,við skulum fylgja þessu mjög eftir og þetta getur varðað hana stjórnarslitum er það ekki??? skulum skoða málin betur/Halli gamli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband