Skimað fyrir „týnda krabbameininu“ //þetta gott framfaramál og löngu tímabært!!!

Skimað fyrir „týnda krabbameininu“
Innlent | mbl.is | 25.3.2011 | 13:11

Krabbamein í ristli og endaþarmi eru önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina á Íslandi, samkvæmt skrám Krabbameinsfélagsins, en minna hefur verið rætt um sjúkdóminn, en ýmsar aðrar tegundir krabbameins.

Það má segja að þetta sé týnda krabbameinið.

Undanfarna þrjá áratugi hefur verið barist fyrir skimun við krabbameininu, en þannig er auðvelt að fækka dauðsföllum.

Baráttan hefur loks borið árangur en frá og með næstu viku verður hægt að fá skimunarpróf við ristilkrabbameini í apótekum landsins.

Fyrirtækið Heilsuvernd hefur veg og vanda af þessari framkvæmd.

Rannsóknir hafa sýnt að fækka má dauðsföllum af völdum þessara krabbameina með skimun þar sem leitað er að blóði í hægðum. Slík skimun hefur nú þegar verið hafin víða í nágrannalöndunum.

Skimað fyrir „týnda krabbameininu“ //////þetta var einu sinni komið á koppinn með þetta en gafst upp fyrir nokkrum árum og tók maður þá þétt en þetta þótti dýrt og ekki tókst sem skyldi,en nú er það sem betur fer komið á skrið,og það gott ,þetta krabbamein er ein og aflin eldur og verður að fylgjast með því,og ef þessu skimun fer fram er það mjög gott mála og getur bjargað mörgum mannslífum er maður viss um,sjáfur greindist ég  með þetta og vinandi takist vel fjarlægja meinið var skorin af frambærum læknir Palli Helga Möller og er komið rúmt ár siðar í 9 Febrúarog alt gott eftir síðustu skoðun,ég mun hvetja alla til þátttöku i þessu !!!/Halli gamli


mbl.is Skimað fyrir „týnda krabbameininu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband