26.3.2011 | 19:05
Bátur sökk við Akurey/góð viðbrögð bjarga mannslífum !!!!
Innlent | mbl.is | 26.3.2011 | 17:52
Bátur sökk rétt norður af Akurey síðdegis í dag. Tveir menn sem voru um borð náðu að láta vita af ástandinu áður en báturinn sökk. Björgunarskip náði að bjarga mönnunum og koma með þá til Reykjavíkur. Þeir lentu báðir í sjónum.
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu segir að að ekki hafi mátti tæpara standa. Samkvæmt upplýsingu mbl.is lentu mennirnir báðir í sjónum. Annar var kominn í flotgalla, en hinn var ekki búinn að klæða sig í hann að fullu áður en hann fór í sjóinn. Maðurinn var því nokkuð kaldur þegar honum var bjargað.
Beiðni um aðstoð barst klukkan 17:10 og voru þá björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar send á staðinn. Tuttugu mínútum síðar voru skipbrotsmennirnir komnir um borð í björgunarskip. Þá maraði báturinn í hálfu kafi og aðeins stefnið stóð uppúr. Það var björgunarskip frá Ársæli á Seltjarnarnesi sem bjargaði mönnunum. Þeir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar.
Ársæll sendi tvo báta af stað til að bjarga mönnum. Svo vildi til að björgunarsveitarmenn í Ársæli höfðu verið á æfingu í morgun og voru því fljótir að gera sig klára.//////þetta giftusamleg björgun ,og það góðum viðbrögðum að þakka við gleðjum öll með svona ,og það er svo að þetta er enn að ske að þessir bátar sökkva svona fljótt,það er eitthvað að þegar það skeður í svona góð veðri,en þetta var frábært !!!!/Halli gamli
Bátur sökk við Akurey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.