Vilja lækka eldsneytisgjald/ þetta verður að gera !!það mun bara koma meira inn í kassan!!!

Vilja lækka eldsneytisgjald
Innlent | mbl.is | 28.3.2011 | 17:02

Tölurnar á skjám olíufélaganna hafa hækkað stöðugt undanfarna mánuði. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að skattar á eldsneyti verði lækkaðir umtalsvert til áramóta.

Leggja þingmennirnir til, að krónutöluskattar á eldsneyti verði lækkaðir tímabundið, um 19,86 krónur á lítra af bensíni og 19,88 krónur á lítra af dísilolíu. Þetta muni leiða beint til hækkunar ráðstöfunartekna, einkaneyslu og hagvaxtar. Þá muni vísitala neysluverðs lækka um 0,8-0,9% sem leiði beint til lækkunar vísitölu neysluverðs sem aftur lækkar höfuðstól verðtryggðra lána heimila og fyrirtækja og afborganir af þeim. 

„Áhrif aðgerðarinnar bein og óbein væru veruleg og mundu leiða til jákvæðra áhrifa á hagvöxt. Framundan er mesti álagstími ferðaiðnaðarins og lækkun eldsneytis mundi virka eins og vítamínsprauta á greinina, hafa jákvæð áhrif á landsbyggðina sem og landið allt og styrkja innviði greinarinnar," segir í greinargerð með frumvarpinu./////Þetta er nauðsin að gera og það sem fyrst ,það mundi skila mikið eiri pening í ríkiskassann ekki spurning svo og að láta dísilinn vera mynnst 10 krónum ódýrari en bensínið það er vegna mynni mengunar,það er svo að þetta gengur einfaldlega ekki upp að allt hækki þegar eldsneyti hækkar,það er svo að lán og allar vörur hækka þessa vegna/Halli gamli


mbl.is Vilja lækka eldsneytisgjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Tvennt:

1: Díselolía er ekkert ódýrari í innkaupum en bensín.

2: Díselolía mengar MEIRA, ekki minna, lítra fyrir lítra.  Jú, það er aðeins öðruvísi mengun.  Bónusinn er ekki minni mengun, heldur meiri nýtni.  Sem kemur framí minni eldsneytiseyðzlu sem kemur fram sem aðeinsminni mengun fyrir hvern ekinn km.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.3.2011 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1046585

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband