3.4.2011 | 13:48
Íhuga mál á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum/þetta nánast gefið mál ekki spurning um það!!!
Innlent | mbl.is | 3.4.2011 | 13:11
Skilanefnd og slitastjórn Landsbankans íhugar nú skaðabótamál á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum bankans. Fram kom í hádegisfréttum RÚV að allir þeir sem sátu í stjórn gamla Landsbankans hafi hafnað því að bera ábyrgð á tuga milljarða kr. millifærslum út úr bankanum, daginn áður en hann féll, haustið 2008.
Fram kemur að þeir sem hafi setið í bankaráði Landsbankans í október 2008 hafi snemma í febrúar fengið bréf frá skilanefnd og slitastjórn bankans, þar sem raktar séu 34 milljarða króna útgreiðslur úr bankanum, 6. október 2008, daginn áður en bankinn féll.
Í bréfinu er því haldið fram að bankaráði og stjórnendum bankans hefði verið ljóst, eða hefði mátt vera ljóst, að bankinn var á þessum tíma kominn í þrot, og að athafnaleysi þeirra fæli í sér skaðabótaskyldu.//////þetta eflaust gefið mal og þetta ætti að ger vi' alla bankana ,það sjá allir að þetta er með meðvitund og vilja gert og ber að skoða það svo þetta liggur alveg beint við að þarna voru svik framin ekki spurning,bara i mál og vinn það""!!!!/Halli gamlo
Íhuga mál á hendur fyrrverandi stjórnarmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
sæll halli gamli, það eru tvö og hálft ár frá hruni, það er verið að íhuga?
hvaða leik er verið að leika? varasamt er að leika sér að eldinum.
Bernharð Hjaltalín, 3.4.2011 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.