4.4.2011 | 21:17
Bretar og Hollendingar sagðir óttast dómstólaleiðina//þetta herðir okkur í að segja NEI
Innlent | mbl | 4.4.2011 | 16:16
Breska dagblaðið Guardian fjallaði í gær um þjóðaratkvæðið um Icesave-samningana sem fram fer hér á landi nk. laugardag. Farið er ítarlega yfir aðdraganda málsins og niðurstöður síðustu skoðanakannana hér á landi.
Þjóðin sé klofin í tvennt í afstöðu sinni til þess hvort samþykkja eigi samningana eða hafna þeim sem þýddi væntanlega að málið færi fyrir dómstóla.
Fram kemur að bresk og hollensk stjórnvöld séu talin óttast mjög að niðurstaða þjóðaratkvæðisins verði sú að Icesave-samningunum verði hafnað þar sem það gæti leitt til þess að tekist yrði á um málið fyrir dómstól Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA).
Þá segir í frétt Guardian, sem skrifuð er af blaðamanninum Simon Bowers, að margir Íslendingar telji að niðurstaða dómstóla myndi sýna fram á að sú skoðun sé ekki á rökum reist að ríki verði samkvæmt löggjöf Evrópusambandsins að hlaupa undir bagga ef innistæðutryggingasjóðir geti ekki bætt innistæður.
Afgerandi lagalegri niðurstöðu í þá veru yrði ekki fagnað á alþjóðavettvangi þar sem að hún myndi varpa ljósi á það hversu gríðarlega illa fjármagnaðir innistæðutryggingasjóðir í Bretlandi, Hollandi og í raun í öllum heiminum eru, segir í fréttinni.
Talsverðar umræður hafa skapast í athugasemdum við frétt Guardian og eru skiptar skoðanir um málið. Flestir virðist þó á þeirri skoðun að Íslendingum beri ekki að greiða fyrir Icesave en mikið af umræðunum snúast um gagnrýni á stjórnvöld í Bretlandi vegna þess hvernig þau hafi tekið á breskum efnahagsmálum.//////Þetta mun bara herða okkur í að neita þessum samningum ekki spurning,svo gerum við það og þeir sem ekki láta sér segjast gera þetta af einhverjum ástæðum sem maður ekki skilur og það er svo að men eiga og meiga hafa sinar skoðanir,en að vera að binda okkur klafa sem er ekki þörf ,við lærum svo lengi sem við lifum vonandi og segjum nei við Icesave !!!/Halli hamli
Bretar og Hollendingar sagðir óttast dómstólaleiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.