Innlent | mbl.is | 6.4.2011 | 16:06
Vegagerðin hefur um sex milljarða til nýframkvæmda á þessu ári. Hluti fjárins fer til verkefna sem þegar eru hafin, t.d. Suðurstrandarvegar, Vopnafjarðartengingar og Suðurlandsvegar. Fé til nýrra verka er 3,1 milljarður kr.
Þetta kemur fram í frétt Vegagerðarinnar af verkefnum sem kynnt voru á útboðsþingi fyrir nokkru. Vegagerðin kynnti þar framkvæmdir þessa árs.
Meðal nýrra verkefna Vegagerðarinnar eru undirgöng við Grænás, Vestfjarðavegur um Skálanes, Hringvegur um Ystu Rjúkandi, bílaundirgöng við Straumsvík og ýmis verkefni til að bæta umferðarflæði á höfuðborgarsvæðinu.
Þá má telja Snæfellsnesveg um Haffjarðará, Vestfjarðaveg á kaflanum Eiði-Kjálkafjörður, Strandaveg um botn Steingrímsfjarðar, snjóflóðavarnir á Ólafsfjarðarvegi. Einnig verður lagt byndi slitlag á nokkra umferðarminni vegi.////maður bara spyr af hverju er ekki notaður allur skattur af Bifreiðum i þetta og eldneyti til það mundi duga að taka allan hringvegin áföngum!!! ekki ver að stela Því i annað,það er svo að við erum búin að borga þetta nokkuð oft allan hringvegin ,það er komin timi á skila þvi í vegina/Halli gamli
3,1 milljarður til nýrra verka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.