13.4.2011 | 20:39
Styður ekki lengur ríkisstjórnina/er nokkur hissa að komi fram maður sem fylgir sinni samvisku eins og fleiri hafa gert!!!
Innlent | mbl.is | 13.4.2011 | 19:46
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, lýsti því yfir á Alþingi í kvöld, að hann styddi ekki lengur ríkisstjórn sem héldi áfram umsóknarferlinu vegna Evrópusambandsins af jafnmiklum þunga og raun bæri vitni.
Niðurstaða mín er því sú, að ekki sé skynsamlegt að halda áfram þessu Evrópusambandsferli og ég styð ekki lengur ríkisstjórn sem heldur þessu ferli áfram af jafnmiklum þunga og raun ber vitni," sagði Ásmundur Einar í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina.
Hann rifjaði upp, að hann hefði setið hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið og lýst því yfir, að stuðningur sinn við ríkisstjórnina væri skilyrtur. Snúa þyrfti af þeirri braut í Evrópumálum, sem ríkisstjórnin væri á og sem væri gróft brot gegn stefnu VG.
Þá sagði Ásmundur Einar að Icesave-samningarnir væru beintengdir við Evrópusambandsumsóknina. Hann vísaði til orða Atla Gíslasonar fyrr í umræðunni í dag, um að þetta væri fullveldisbarátta og því gæti hann ekki annað en stutt vantrauststillöguna.
Þetta snýst um að vega og meta og velta því fyrir sér hvort nú sé komið yfir einhverja línu sem dregin hefur verið. Ég hef haft skilyrtan stuðning við þessa ríkisstjórn. Er betra að vera áfram innan stjórnarliðsins og styðja þessa ríkisstjórn eða er betra að stöðva þetta ferli og segja hingað og ekki lengra í þessu máli?" sagði Ásmundur Einar. Hann sagði, að Íslendingar ættu að forgangsraða upp á nýtt og leggja þessa aðildarumsókn til hliðar.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem tók til máls á eftir Ásmundi Einari, sagði að síðasti ræðumaðurinn hefði stolið af sér orðinu og þetta væru mikil tíðindi að hann styddi ekki lengur ríkisstjórnina. Það sýndi, að vantrauststillagan, sem sjálfstæðismenn lögðu fram, væri rétt og tímabær./////það er skrítið ef menn mega ekki fylgja samvisku sinni og því sem honum var sagt við stjórnarmyndum það gerir þó Ásmundur Einar þarna eins og fleiri og það gott ,það er ekki svo að þessi vantraust tillaga er kannski ekki það sem við getumn komið fram en ef ekki sem ekki gengur er það okkar feil að treysta þessu fólkinu fram til þessa að koma okkur á beinu brautina og þegar við loks fáum að kjósa um þetta þá eftir 1,5 ára eða meira er það orðið tæpt að snúa við þegar við verum erum komin svo langt í byltingunni sem er að ske að það tekur allavega heilt kjörtimabil að koma þessu i samt lag aftur,eð meira ,en þetta er tækifæri sem við því miður ættar ekki að takast að losna við við þennan bölvald okkar sem ættlar að selja landið okkar/Halli gamli
Styður ekki lengur ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll við verjumst og ég berst fyrir réttlæti dag og nótt gef ekkert eftir í þeim málum!
Sigurður Haraldsson, 14.4.2011 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.