15.4.2011 | 16:35
Hvað er að gerast hér?/Yfirgangur þessa Þingmans er ekki til framdráttar flokknum nema siðar sé!!!
Innlent | mbl.is | 15.4.2011 | 11:12
Til orðaskipta kom milli Ástu Ragnheiður Jóhannesdóttur, forseta Alþingi, og Ólínu Þorvarðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, þegar Ólína vildi ræða um fundarstjórn forseta.
Þegar umræðum um störf þingsins var lokið á Alþingi óskaði Ólína að ræða fundarstjórn forseta og kvartaði yfir því að hafa ekki fengið að komast að í umræðunni til að svara ásökunum, sem hefðu verið bornar á hana.
Þegar Ólína ætlaði síðan að rekja þær ásakanir, sem hún sagði að Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefði komið með, greip Ásta Ragnheiður fram í fyrir henni og sagði að ekki mætti fara fram efnisleg umræða um önnur mál þegar rætt væri um fundarstjórn forseta.
Þegar Ólína ætlaði að nýju að rekja ummæli Ragnheiðar Elínar sló Ásta Ragnheiður í bjöllu sína. Ég ætla að vona, frú forseti, að við þurfum ekki að standa hér og endurtaka bjöllusólóið frá því sumarið 2009 þegar ég var rekin úr ræðustóli," sagði Ólína þá.
Þegar Ásta Ragnheiður sagði, að ræðutími Ólínu væri liðinn sagðist Ólína víkja úr ræðustóli en gera alvarlegar athugasemdir við þessa valdbeitingu forseta. Því hér hefur þessi liður verið tilefni efnislegra umræðna í skipti eftir skipti þar sem stjórnarandstaðan hefur haft aðkomu að efnislegum umræðum hér og ég fæ ekki að ljúka máli mínu og fæ ekki að velja mín eigin orð."
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, sagðist vilja gera alvarlegar athugasemdir við fundarstjórn forseta, að leggja það á þingheim að þurfa að hlusta á allt það niðurrifstal stjórnarandstöðunnar, sem menn hefðu orðið vitni að, en taka ekki tillit til óska starfandi þingflokksformanns VG, um að fá að taka þátt í umræðu um störf þingsins.
Ásta Ragnheiður sagðist hafa farið að þingsköpum og gefið þingmönnum orðið eftir þeirri röð sem þeir báðu um það.
Ólína óskaði síðan eftir því að fá að bera af sér sakir og sagði að Ragnheiður Elín hefði borið á sig að hún hefði talað sjávarútvegsmál í ágreining. Sagði Ólína, að fáir þingmenn hefðu gengið lengra en hún í að skýra sjónarmið sín og verið í opinberri umræðu um málaflokk. Því hefði verið svarað með dæmafáum persónuofsóknum.
Nú sló Ásta Ragnheiður í bjölluna og sagði ekki unnt að fara í efnislegar umræður undir þeim dagskrárlið, að bera af sér sakir.
Hvað er að gerast hér?" spurði Ólína þá og óskaði eftir rökstuðningi hvers vegna henni væri ekki heimilt að bera af sér sakir. Þá sagði Ásta Ragnheiður að ræðutími Ólínu væri liðinn fyrir 20 sekúndum.
Þeir Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins tóku til varna fyrir Ástu Ragnheiði. Sagði Guðlaugur Þór að Lilja Rafney hefði viljað ritskoða dagskrárliðinn störf þingsins og koma í veg fyrir að þingmenn tali um eitthvað sem ríkisstjórninni þyki óþægilegt.//////allir sem vilja, hljóta að sjá hvernig Ólína hagar sínum málflutningi frekjan er að fara með hana í orði og verki,það er auðvitað leiðinlegt að þurfa að segja svona en þetta er staðreynd að um hana hefur taðið styr alla tið,hver man ekki eftir látunum þegar hún var skólastjóri á Ísafirði þar var allt í hasar,og hún fór frá!! en svo er þetta fólk er misjafnt og það er í lagi stundum, en ekki þarna á Alþingi sem hún segir að hafi sett mikið niður ,ekki bætur hún það satt að segja,en svo er þetta og ber að stoppa ,þetta er öllum til skammar að haga sér svona/Halli gamli
Hvað er að gerast hér? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.