17.4.2011 | 23:57
Wenger: Leikurinn var búinn/von að kallin Wenger sé sár,það erum við einnig stuðningsmenn!!!
Íþróttir | mbl.is | 17.4.2011 | 17:48
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sem reifst við Kenny Dalglish kollega sinn hjá Liverpool í leikslok á Emirates í dag, sagði að jöfnunarmark Liverpool hefði aldrei átt að líta dagsins ljós þar sem leikurinn hefði verið búinn.
Átta mínútum var bætt við leiktímann og á 8. mínútu uppbótartímans skoraði Robin van Persie úr vítaspyrnu og virtist hafa tryggt Arsenal sigurinn. Á 11. mínútu í uppbótartímanum fékk hinsvegar Liverpool vítaspyrnu og úr henni jafnaði Dirk Kuyt, 1:1.
Mér finnst þetta mjög ósanngjarnt því leiktíminn var liðinn. Það var átta mínútum bætt við. Og ég held að þetta hafi ekki heldur verið vítaspyrna en Lucas var klókur, hann stoppaði fyrir framan Eboué og lét hann fara í sig. En við verðum að sætta okkur við jafnteflið og berjast áfram," sagði Wenger.
Lið hans er nú sex stigum á eftir Manchester United þegar bæði lið eiga sex leikjum ólokið./////það er sanngjarnt að tapa eða gera jafntefli ef allt er i lagi en þarna var það ekki,það sjá allir sem vilja ,en svo er þetta það þíðir vist ekki að deila við Dómarann ,en enn og eftir er það þeir sem vinna leikin og er ekki sanngjarnt ,þetta synir aftur það það beri að rannsaka svona mál betur!!! en samt við gerðum jafntefli og við verum bara að vinna það sem eftir er og M.U.N. að tapa 2 leikjum!!!/Halli gamli
Wenger: Leikurinn var búinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum að þola súrt og sætt,sem áhangendur með þessum felögum. Það er þess virði.
Helga Kristjánsdóttir, 18.4.2011 kl. 02:26
Það er prumpufýla af Wenger!!!
Bjarni (IP-tala skráð) 18.4.2011 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.