Innlent | mbl.is | 20.4.2011 | 17:26
Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar segir að það sé til skoðunar Sorphirða Reykjavíkur gefi borgarbúum kost á að aðlagast 15 metra reglunni í maímánuði. Tíminn verði þá notaður til að leiðbeina íbúum sem enn hafa ekki brugðist við breytingunni.
Sem kunnugt er hafa borgaryfirvöld ákveðið að frá og með 1. maí nk. verði sorpílát við heimili eingöngu sótt 15 metra frá sorpbíl. Segir í tilkynningu að borgarbúar hafi búið sig undir þessa breytingu með því að kaupa viðbótarþjónustu og sækja um að færa sorpgerðin nær götu.
Aðstæður eru misjafnar í borginni, bæði eftir hverfum og einstökum húsum. Sorphirða Reykjavíkur vinnur nú að reglum til að geta brugðist við og metið aðstæður hverju sinni, til dæmis er til skoðunar að starfsmenn sæki tunnur lengra en 15 metra á dögum þegar sem veður eru vond, segir í tilkynningu.
Þá segir að farið verði yfir reglurnar á næsta fundi umhverfis- og samgönguráðs þriðjudaginn 26. apríl.
Nokkrar athugasemdir hafi verið gerðar vegna þessa nýja fyrirkomulags m.a. frá Húseigendafélaginu. Unnið verði úr þessum athugasemdum í samráði við þessa aðila.// svona afturvirkri vitleysu á ekki að hlýða ,það gengur ekki þegar byggt var var þessi reglugerð ekki og nú á bara að setja þetta i nýjar byggingar ekki eldri er viss um að þetta stendur ekki lög svo við bara hunsum það og látum á það reyna viðborgum þegar fyrir þetta ekki spurning !!!Halli gamli
Maí verði aðlögunartími | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.