30.4.2011 | 18:36
Spáð snjókomu á fjallvegum/það er komin ein og hálf vika sumars,er þetta eðilegt ???
Spáð snjókomu á fjallvegum
Innlent | mbl.is | 30.4.2011 | 17:38
Nærri kyrrstætt úrkomusvæði liggur nú til norðurs eftir vestanverðu landinu að sögn veðurfræðings. Víða er slydda, en með kvöldinu kólnar heldur og nokkuð mun þá snjóa staðbundið.
Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að að það eigi við um Hellisheiði og Þrengsli, Lyngdalsheiði, ofantil í Borgarfirði, Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Sennilega einnig norður á Þröskulda og Steingrímsfjarðarheiði.
Þá segir að skörp hitaskil séu með þessum úrkomubakka og vestan í honum geti mögulega einnig gert krapasnjó á láglendi. Hlýnar síðar heldur og styttir upp að mestu í fyrramálið.////////þetta er svona að það er komið sumar, og svo er spáð snjókomu ekkert annað, það er ekki gott en vonandi eins og maður hefur áður sagt að það á að vera komið sumar eða er að ekki??? en svo er bara landið okkar og við tökum þessu með ró/Halli gamli
Spáð snjókomu á fjallvegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Mjög svo eðlilegt, ekki þarf að hugsa nema eitt ár aftur í tímann. Í lok apríl fyrir ári síðan, snjóaði svo mikið eina nótt í Reykjavík að kalla þurfti til öll tiltæk snjóruðningstæki til að hreinsa götur borgarinnar.
Ef hugsað er lengra aftur í tímann, sjáum við að snjókoma fram undir miðjan maí var nánast óbriðgluð á árunum mill "75 og "85 og svo aftur "89 til "95.
Svo þetta er ekki óeðlilegt. Við búum á Íslandi og getum því átt von á snjókomu í hverjum mánuði ársins. Sumarið "68 gerði alhvíta jörð á norðurlandi í byrjun júlí!
Gunnar Heiðarsson, 30.4.2011 kl. 20:00
Gunnar þakka innlitið,,en það er ekki eðlilegt þetta!!!! þó það hafi gerst oft áður það veit maður sem hefur lifað lengi og harðindi fyrri ára,t.d. veturinn 1948-1949 var einn sá harðasti sem maður man,var þá vetrarmaður að Efri Brú i Grímsnesi hjá Guðmundi stórbónda þar það varð alstaðar heylaust og ófærð allan veturinn ,og þurfti að flytja hey i sleðum úr Flóanum,bara úthey sem við blöndum handa kúnum saman við töðu,kindur gengu úti þarna yfirleitt,en þurfti gjöf kall var með 3 beitarhús,og þurfti maður að fara i stórhríð dag eftir dag í þau,svo með mjólk daglega niður að Ljósafossi ,þetta var erfitt og frost oft um- 20-24C' um vinnuhjúaskildag 14 maí voru himinháir skaflar á Hellisheiði,er maður fór i R.vik,
Haraldur Haraldsson, 30.4.2011 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.