Löngu tímabærar kjarabætur
Innlent | mbl.is | 8.5.2011 | 13:12 Það er löngu tímabært að þeir sem eru á lægstu laununum og eins á bótum fái kjarabætur, að mati Helga Hjörvar alþingismanns. Þetta kom fram í umræðu um nýgerða kjarasamninga í Silfri Egils í dag.
Þór Saari alþingismaður sagði að ályktun sem samþykkt var á fundi Hreyfingarinnar á fimmtudagskvöld, þar sem fólk var hvatt til að fella nýgerða kjarasamninga, hafi verið að tillögu Ragnars Þórs Ingólfssonar, stjórnarmanns í VR. Þór sagði að kjarasamningarnir séu hluti af ákveðnu leikriti til þess að viðhalda ímynduðum stöðugleika.
Lilja Mósesdóttir alþingismaður kvaðst hafa orðið hissa á yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Hún nefndi að fara ætti í fjárfestingar sem virtust eiga að koma úr ríkissjóði en á sama tíma liggi fullt af peningum dauðum inni á bankabókum.
Hún sagðist hafa átt von á að ríkisstjórnin fengi Seðlabankann til liðs við sig við lækkun vaxtastigsins. Vaxtastigið sé nú neikvætt í mörgum löndum í kringum okkur og ólíklegt að fjármagn leiti framhjá gjaldeyrishöftum héðan í neikvæða raunvexti annars staðar.
Illugi Gunnarsson, alþingismaður í leyfi, sagði að til þess að umsamin kauphækkun verði að kaupmáttaraukningu þurfi hagvöxtur næstu árin að vera rúmlega 4% á ári. Hann sagði það vera nokkuð fjarri þeim spám sem liggja fyrir frá Seðlabanka og fleirum. Þá sagði Illugi m.a. að skattahækkanir á almenning séu óviðunandi nú.///hvar hefur Helgi Hjörvar verið undanfarin ár í Ríkisstjórn hinni tæru vinstri, og hvað,?? engin hækkun lægstu launa og aldraðra og öryrkja,það er svo að þetta með að að hækka laun er ekki bara það, það þarf að vera raunhækkun ekki bara að taka það jafnóðum aftur!!!,en það sem er að en verður að vara til þessa er að hagvöxtur verður að vera mynnst 4-5% þar liggur hundurinn grafin!!og skattar að lækka/öðru vísi gengur þetta ekki upp/Halli gamli
![]() |
Löngu tímabærar kjarabætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Moyes og Slot ósammála
- Fyrsta deildarmark Rashford fyrir Villa (myndskeið)
- Var ekki bitinn af uppvakningi
- Getur verið huglæg hindrun að vera meistari
- Komið að leiðarlokum ef það gengur ekki
- Áþreifanleg spenna hjá öllum
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.