11.5.2011 | 16:34
Hætt að framleiða neftóbak verði frumvarp að lögum/Stóri bróðir að taka völdin!!!!!
Innlent | mbl.is | 11.5.2011 | 13:34
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins segir í umsögn um nýtt frumvarp um tóbaksvarnir, að verði frumvarpið óbreytt að lögum verði framleiðslu á íslensku neftóbaki hætt.
Samkvæmt frumvarpinu, sem Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, lagði fram á Alþingi nýlega, verður bannað að flytja inn, framleiða og selja allt bragð- og lyktblandað reyklaust tóbak.
Í greinargerð með frumvarpinu er vísað til upplýsinga frá ÁTVR um að engin sala hafi verið á lyktar- og bragðbættu reyklausu tóbaki á undanförnum árum og því því muni frumvarpið ekki hafa áhrif á útgjöld og tekjur ríkissjóðs.
En í umsögn ÁTVR um frumvarpið, sem send var Alþingi í apríl, segir að neftóbakið, sem fyrirtækið framleiðir fyrir íslenskan markað og hafi verið framleitt frá því fyrir stríð, innihaldi bæði lyktarefni og bragðefni. Framleiðslu og sölu á neftóbakinu verði því hætt ef frumvarpið verður óbreytt að lögum,
Þá segir ÁTVR, að miðað við texta frumvarpsins yrðu reyklausar sígarettur, sem tóbaksframleiðendur hafi verið að þróa, bannaðar á Íslandi.
Sala á neftóbaki hefur aukist mikið undanfarin ár hér á landi. ÁTVR segir, að árið 2001 hafi salan verið 10 tonn á árin en um 25 tonn á síðasta ári. Tóbaksgjald hafi einnig hækkað mikið og fyrir árið 2001 var það rúmlega 20 milljónir en tæplega 100 milljónir árið 2010.
ÁTVR segir, að leiða megi að því líkum að verulegur hluti tóbaksins sé notaður í munn en ekki nef. Þá sé neftóbakið bleytt upp, sett í sprautu og síðan sé því sprautað í munnholið. Einnig sé það sett í grisjur og svo í munninn.///þessi boð og bann Ríkisstjórn er að koma aftan að okkur á allan vegu ekki bara einn heldur allt skal undir!!! þessi boð og bönn þjóna ekki tilgangi það bara eykur smygl og ekkert annað!! en það er hægt að nota áróður fyrir heilsu og þetta spillir henni,ein og það sem er vanamyndandi 'afengi eyturlyf og matarfíkn og spilafíkn svo eitthvað sé upp talið en að banna hlutina er ekki það m við viljum, hættum bara sjálf ef við viljum og rekum öll áróður gegn þessu ekkert annað!!! þessi forræðishyggja er að fara með þessa kalla þarna i Ríkisstjórn/Halli gamli
Hætt að framleiða neftóbak verði frumvarp að lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru nú sígarettuframleiðendur líka farnir að ota sínum tota á Íslandi. Var þeim það ekki nóg að banna allt tóbak annað en reyktóbak í vel flesum ESB löndum. Berjumst gegn hagsmunasamtökum sígaretturframleiðenda.
Tómas H Sveinsson, 11.5.2011 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.