13.5.2011 | 17:26
Hugðist slíta sambandinu!!!!
Unga konan, sem banað var síðdegis í gær af unnusta sínum og barnsföður, hugðist slíta sambandi þeirra og flytjast með ungan son þeirra á brott, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Um sambandsslitin ræddu þau í Heiðmörk þegar maðurinn réðst á konuna og veitti áverka sem leiddu til dauða hennar.
Parið bjó í Hafnarfirði ásamt syni þeirra á þriðja aldursári. Fjögur ár eru síðan þau trúlofuðu sig. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafði stúlkan um einhvern tíma íhugað að slíta trúlofuninni og meðal annars viðrað þær áætlanir við foreldra sína.
Maðurinn tók áætlunum konunnar illa og síðdegis á fimmtudag ók hann með hana upp í Heiðmörk þar sem þau ræddu málin. Umræðan leiddi til rifrildis og upp úr því réðst hann á konuna. Á meðan þessu stóð var sonur þeirra í bílnum.
Í kjölfarið ók maðurinn til foreldra sinna og skildi barnið þar eftir. Þá hélt hann að Landspítalanum í Fossvogi þar sem hann gaf sig fram og vísaði á lík konunnar í farangursgeymslu bílsins.
Rannsókn lögreglu miðar vel og málsatvik eru að mestu ljós. Maðurinn var fyrr í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí nk. Hann á eftir að gangast undir geðrannsókn. Barnið var fært í umsjá barnaverndaryfirvalda. //þetta er skelfilegt og skíringarlaust, fyrir okkur að svona skuli ske,megi góður Guð vera að þessu blessaða fólki /Halli gamli
Parið bjó í Hafnarfirði ásamt syni þeirra á þriðja aldursári. Fjögur ár eru síðan þau trúlofuðu sig. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafði stúlkan um einhvern tíma íhugað að slíta trúlofuninni og meðal annars viðrað þær áætlanir við foreldra sína.
Maðurinn tók áætlunum konunnar illa og síðdegis á fimmtudag ók hann með hana upp í Heiðmörk þar sem þau ræddu málin. Umræðan leiddi til rifrildis og upp úr því réðst hann á konuna. Á meðan þessu stóð var sonur þeirra í bílnum.
Í kjölfarið ók maðurinn til foreldra sinna og skildi barnið þar eftir. Þá hélt hann að Landspítalanum í Fossvogi þar sem hann gaf sig fram og vísaði á lík konunnar í farangursgeymslu bílsins.
Rannsókn lögreglu miðar vel og málsatvik eru að mestu ljós. Maðurinn var fyrr í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí nk. Hann á eftir að gangast undir geðrannsókn. Barnið var fært í umsjá barnaverndaryfirvalda. //þetta er skelfilegt og skíringarlaust, fyrir okkur að svona skuli ske,megi góður Guð vera að þessu blessaða fólki /Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- 6,9 stiga skjálfti á Reykjaneshrygg
- Sigdalur myndaðist við Litla-Skógfell
- Mál Íslendinganna í rannsókn: Mun taka tíma
- Landsnet viðbúið því að hraun slíti Suðurnesjalínu 1
- Vægari dómur fyrir að myrða konu í heimahúsi en úti á götu
- Ýjar að Ásthildi Lóu hafi verið fórnað
- Missti líklega stjórn á jepplingnum í hálku
- Þorum ekki alveg að segja það strax að þetta sé búið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.