16.5.2011 | 16:39
Fyrirvarar í kvótamálunum/sjá ekki allir sem það vilja :að stefnt er í ESB og ekkert annað!!!!
Innlent | mbl | 16.5.2011 | 16:18
Frumvörp Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til nýrra laga um stjórn fiskveiða voru samþykkt í þingflokkum stjórnarflokkanna eftir hádegið í dag, með fjölmörgum fyrirvörum um breytingar Samfylkingarmegin. Meiri samstaða var um málin í þingflokki VG.
Frumvörp Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til nýrra laga um stjórn fiskveiða annars vegar og hins vegar til breytinga á gildandi lögum um stjórn fiskveiða, voru samþykkt í þingflokki Samfylkingarinnar eftir hádegið í dag.
Að sögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns þingflokks Samfylkingarinnar, voru frumvörpin samþykkt með fyrirvörum þingmanna um fjölmörg atriði og er því ljóst að þau munu þurfa að taka miklum breytingum í meðförum Alþingis til að hljóta brautargengi þar.
Báðir stjórnarflokkarnir, Samfylkingin og Vinstrihreyfingin grænt framboð, héldu sína þingflokksfundi eftir hádegið og luku þeim fyrir þingfundinn sem hófst núna klukkan 15:00.
Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri þingflokks VG, staðfestir einnig að frumvörpin hafi verið samþykkt í þingflokki VG nú í eftirmiðdaginn. Segir Bergur að ekki hafi verið settir neinir stórir fyrirvarar við málin af hálfu þingmanna VG og að nokkuð góð sátt hefði verið um þau á fundinum. Þingmenn átti sig hins vegar á því og reikni með því að málin geti þurft að taka einhverjum breytingum í meðförum þingsins.///skammsyni fólks á þetta er með ólýkindum,það er svo að alir hljota að skilja sem við' hafa á að þarna er verið að fjalla um fjöregg þjóðar vorar!!! og Láta V.G. sér þetta linda sem ekki vilja ganga i ESB ekki hvað er þarna undir!!! það er engin vandi að laga það sem þarna er að engin og var búið að því en það var ekki nóg fyrir samfylkingu sem ætlar bara að láta ESB þetta eflir það sjá allir sem vilja að það er reyndin og ekkert annað/Halli gamli
Fyrirvarar í kvótamálunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna sannast enn að óvitar geta kveikt á eldspýtu ....en jafn auðveldlega slökkt á henni.
Verði þetta frumvarp að lögum minnkar útflutningsverðmæti þjóðarinnar um 10-15 % á einni nóttu og vöruskiptaafgangur við útlönd (eini árangur Helferðarstjórnarinnar) þurrkast út.
Óskar Guðmundsson, 16.5.2011 kl. 17:19
Þetta frumvarp - ef það verður að lögum - mun auka umtalsvert útflutningstekjur þjóðarinnar og þar að auki kveikja líf í dreifðum byggðum á ný. Bjartsýni mun koma í stað bölmóðs og fasteignir munu hækka í verði.
Loksins tókst þessari ríkisstjórn að gera eitthvað í málefnum dreifðra byggða. Bara full lítið ennþá, því auðvitað hefði þurft að breyta yfir í sóknarmark til að stöðva brottkastið sem er ljótasti bletturinn á nýtingu þessarar auðlindar.
Árni Gunnarsson, 16.5.2011 kl. 17:38
Árni um eitt getum við þó verið sammál það er sóknarmarkið/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 16.5.2011 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.