Innlent | mbl.is | 22.5.2011 | 12:19
Bændur eru í þeirri stöðu að þeir geta ekkert gert nema beðið og vonað, segir Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Kirkjubæjarklaustri. Hann segir ekkert vit fyrir bændur að fara út í öskukófið.
Það sér ekki út úr augum. Þetta er eins og það sé nótt. Það er ekkert vit að vera úti, sagði Gunnar. Bændur hafa eðlilega áhyggjur af sínum dýrum, en það er ekki viðlit að smala þeim eins og er. Ef menn fara 100 metra frá bænum er ekki víst að þeir rati til baka þó þeir séu aldir upp á hlaðinu.
Gunnar sagði að aska væri farin að falla í Skaftártungum. Þetta er margfalt verra en það sem við fengum hér í fyrra.
Gunnar sagði ekki vitað um efnainnihald öskunnar. Því miður kemur þetta á þeim tíma þegar lambfé er komið út. Í fyrra hófst gosið áður en sauðburður hófst. Við vitum ekki hvernig fé reiðir af núna.
Gunnar sagði að það sem væri mikilvægast nú væri að koma rennandi vatn til dýranna. Það væri hins vegar ekki hægt við þessar aðstæður. Pollar væru hættulegir því þar safnaðist flúor fyrir. Hann sagði að flúor væri slæmur, sérstaklega fyrir gripi sem væru í örum vexti. Ekki er talið að flúor hafi valdið skyndidauða í búfé hér á landi þó það geti gerst. Langtímaáhrif af flúor eru hins vegar slæm.
Gunnar var spurður hvort ástæða væri til að óttast víðtækan lambadauða hjá bændum. Við vitum það ekki. Ég hef enga reynslu af þessu og við höfum bara söguna til að styðjast við.
Þetta er orðið um eins cm lag af ösku og ekki nokkur leið að halda augum opnum út í þessu. Hér alveg niðdimmt. Enginn skepna er á ferð. Fuglarnir hreyfa sig ekki og hægt er að ganga að þeim ef maður finnur þá. Hér er alveg grafarþögn, sagði Gunnar.
Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal, reyndi í dag að huga að skepnum í öskufallinu, en hann varð frá að hverfa. Hann sagði bændur algerlega bjargarlausa.////Hugur okkur allra er hjá þessu blessaða fólki og fénaði sem þarna er við þetta að búa og biðja fyrir því að gosið verði ekki langvint og þessu linni fljótt/það er svo gott fyrir okkur að segja þetta og hitt og hafa ekkert sem við getum gert nema biðja/en samt erum við sem eldri erum svolítið vit á að þetta er ömurlegt að lifa við svona aðstæður!!!!/Halli gamli
Bændur bíða og vona það besta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.