22.5.2011 | 18:00
Öskumistur á Selfossi/það er að færast vestur á veg öskumisrið !!!!!
Öskumistur á Selfossi
Innlent | mbl.is | 22.5.2011 | 17:35
Öskumistrið frá eldgosinu í Grímsvötnum hefur verið að færast vestar og er núna komið til Selfoss. Viðmælandi sagði að Ingólfsfjall sæist ekki frá Eyrarbakka.
Innlent | mbl.is | 22.5.2011 | 17:35
Öskumistrið frá eldgosinu í Grímsvötnum hefur verið að færast vestar og er núna komið til Selfoss. Viðmælandi sagði að Ingólfsfjall sæist ekki frá Eyrarbakka.
Segja má að brúnt öskuský nái núna yfir allt Suðurland. Það hefur verið að færa sig vestar eftir því sem liðið hefur á daginn. Óvíst er þó hvort það nær til höfuðborgarsvæðisins því það er spáð norðlægum áttum þegar kemur fram á kvöldið.////þarna skipta áttirnar máli miklu og ef þetta helst og færist vestur á við er það ekki gott,betra að það fari á haf út í norðanáttinni,en þetta kemur allt i ljós i siðar i kvöld ,það spáir samt norðan að maður heldur!!og vonandi að það haldist meðan gosið er svona mikið!!!/Halli gamli
Öskumistur á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er orðin þurr í augunum og Ingólfsfjall sést ekki frá mér séð.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.5.2011 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.