22.5.2011 | 21:34
Öskufall byrjað í Reykjavík/er bara töluvert í Breiðholti efra !!!!!
Innlent | mbl.is | 22.5.2011 | 20:19
Íbúar austast í Reykjavík fundu fyrir því um kl. 20 í kvöld að aska hafði borist til höfuðborgarinnar. Öskumistur er í austri sem er að ná til borgarinnar.
Vindáttin er norðvestlæg og því berst askan frá eldgosinu yfir landið. Staðan er þó léttvæg miðað við það sem íbúar á Suðurlandi hafa mátt þola í dag.
Í athugasemd frá veðurfræðingi á Veðurstofu segir að búast megi við talsverðu öskufalli allvíða SA-lands og einnig megi gera ráð fyrir dálitlu öskufalli á Suðurlandi og sunnan til á Faxaflóasvæðinu til morguns.
Aska er einnig tekin að falla á Eyjafirði eins og sjá má mynd af disk hjón við Hrafnagil settu út í dag./////svona getur þetta skeð að áttirnar í háloftunum eru ráðandi og það eru austanstæðar og þar af kemur þetta yfir okkur og maður finnur það vel,og sér,vonandi að þetta gos sé bara stutt þeirra vegna sem eru við þessar erfiðu aðstæður sem engin getur við ráðið,en við bara biðjum fyrir öll sem eitt/Halli gamli
Öskufall byrjað í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.