28.5.2011 | 17:39
Sektaðir á fjölskylduhátíðum/Lögregla fer þar fram úr sér,dæmi hver fyrir sig "!!!!!
Innlent | mbl.is | 28.5.2011 | 16:59
Fjöldi ökumanna kom að sektarmiðum á rúðum bíla sinna eftir heimsókn á fjölskylduhátíðir í Laugardalnum í dag. Lögreglan var búinn að sekta tugi ökumanna þegar stöðuverðir borgarinnar tóku við.
Margir lögðu leið sína í Laugardalinn í dag. Þar voru tvær fjölskylduhátíðir, önnur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og hin á íþróttasvæðinu, og fleira um að vera.
Fyrir helgina benti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gestum Laugardalsins á að nýta þau fjölmörgu bílastæði sem eru á svæðinu og beindi þeim tilmælum til ökumanna að leggja ekki ólöglega, hvorki á grassvæðum né annars staðar. Þeir sem það gerðu gætu átt von á sektum.
Við eftirlit lögreglunnar í dag kom í ljós að bílum var lagt á grassvæði og gangstéttar. Ástandið var slæmt á Engjavegi og við Reykjaveg. Lögreglumenn voru búnir að skrifa tugi sektarmiða þegar starfsmenn borgarinnar, svokallaðir stöðuverðir, komu á staðinn og tóku við. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hversu margir voru sektaðir í heildina.
Gestur á fjölskylduhátíð Stöðvar 2 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum lýsti óánægju með að þegar hann kom með börnin í bílinn, eftir velheppnaða hátíð, hafi verið 5000 króna sektarmiði á bílrúðunni. Honum þótti óþarfi af borginni að kalla út stöðuverði á laugardegi, einmitt þegar vitað væri að von væri á fjölda fólks og ekki við því að búast að næg stæði væru fyrir alla.///það er ekkert mannlegt við þessar aðgerðir og ekkert verjandi svo segist löggan vera okkar megin fólksins i landinu synir þetta það,nei öfugt það bar setur hana á stall með lögbrotum,að mínu áliti/Halli gamli
Sektaðir á fjölskylduhátíðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu en það var búið að vara við þessu, þetta er bara leti í fólki, það lætur sér ekki einu sinni detta í hug að leggja aðeins lengra í burtu heldur bara leggur bara bílnum þar sem því þóknast. Lögreglan var búin að segja að hún myndi gera þetta. Það var fullt af lausum stæðum í Laugardalnum í dag, Lögreglan búin að vara við þessu... þetta er bara heimska og fólk á skilið að vera sektað fyrir að leggja bílnum sínum ólöglega alveg eins og það á skilið að vera sektað fyrir að aka of hratt!
Guðrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 19:04
mér finnst nú 5000kr fullmikið fyrir svona smá yfirsjón, alveg sama þó að einhver stæði hafi losnað annarstaðar og ekki verið nýtt. En ég reyndar var ekki þarna og veit því ekki nákvæmlega hvernig þetta var
maggi220 (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 19:37
Guðrún það getur vel varið að svo hafi verið en það fer fólk og kemur svo stæði eru stundum laus,en við þessu var búist og fólk fer þarna á bilum,ef engin hætta er að ferðum og þetta er í svona tilfellum má sjá aumur á þessu að manni finnst,en svona er þetta brjóstvit manna er misjafnt og kannski verst hjá löggunni/en það var það ekki í gamla daga,þess vegna segir maður þetta
Haraldur Haraldsson, 28.5.2011 kl. 23:28
ég vorkenni þessu fólki bara ekki neitt... ég fór þangað í dag og það var hellingur af stæðum við world class og líka slatti fyrir framan skautahöllina, bæði þegar ég kom og þegar ég fór.. einnig hefði þetta fólk geta lagt í stæðunum við suðurlandsbraut og í glæsibæ, svo ekki sé minnst við langholtsskóla.
fólk ætti að vita að þegar það leggur á grasinu (og er þar með að taka þátt í að skemma það) þá fær það sekt því það er að leggja ólöglega... þetta er bara leti og ekkert annað!
Thelma (IP-tala skráð) 28.5.2011 kl. 23:34
Lögreglan segir aftur á móti að fólk geti ekki vísað til neyðarréttar þegar merkt bílastæði á svæðinu séu ekki nýtt að fullu, eins og raunin hafi verið í Laugardalnum í dag.
Segir allt sem segja þarf, 5000 kr er lítið fólk verður að fá að finna fyrir sektinni. Þetta er gott dæmi um fólk sem nennir ekki að labba, vill helst fara inn á bílnum. Það ætti kannski að leifa fólki að fara yfir á rauðu ljósi á næturnar af því að þá er engin umferð ? Gengi aldrei upp.
Íslendingar eru svo vitlausir í umferðinni að það er ekki fyndið Kv.. Atvinnubílstjóri
Ingimar Eggertsson, 29.5.2011 kl. 04:01
Ingimar þakka innlitið en það er nú svo að þegar maður hefur lifað tímana tvenna í akstri að þú sem skrifar þig Atvinnubílstjóra og allt það skalt bara skoða að dæmi innanfrá á öllum árum mínum hefur sú stétta ekki verpið til fyrirmyndar og það als ekki en það er misjafnt eins og annað,þetta með leti er eðlislegt og að sekta altlaf er ekki heilbrigt ,það á að vera til það sem heitur brjóstvit það hefi ég alltaf sagt,við gamlingjar höfum ekki þol til að labba langt hvað þá að fá okkur leigubil á staðin/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 29.5.2011 kl. 12:59
Enda sagði ég að Íslendingar eru svo vitlausir í umferðinni það eru ekkert bara Atvinnubílstjórar það er öll þjóðin.
það á að vera til það sem heitur brjóstvit það hefi ég alltaf sagt,við gamlingjar höfum ekki þol til að labba langt hvað þá að fá okkur leigubil á staðin
Þetta er ekki afsökun.
Ingimar Eggertsson, 29.5.2011 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.