3.6.2011 | 15:36
Hélt að farið hefði verið að tilmælum um launalækkun//Kom af fjöllum,allt annað en það sem hún getur afsakað sig með!!!
Innlent | mbl.is | 3.6.2011 | 14:56
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag að hún hafi ekki vitað annað en að farið væri eftir þeim tilmælum, sem voru send ráðuneytum og stofnunum árið 2009, að öll laun í stjórnsýslunni yfir 400 þúsund krónur yrðu lækkuð.
Sömuleiðis sagðist Jóhanna ekki hafa vitað annað en að samræmi væri milli ráðuneyta og ríkisstofnana í þessum aðgerðum. Væri það ekki raunin sé það bagalegt og ekki í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Full ástæða sé til að skoða hvaða skýringar væru á þessu og hvernig þetta hafi verið framkvæmt.
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vísaði til könnunar Ríkisendurskoðunar, sem hefði leitt í ljós að fjölmargar ríkisstofnanir urðu ekki við tilmælum ríkisstjórnarinnar. Hafi Ríkisendurskoðun gagnrýnt þessa málsmeðferð harkalega.
Þá sagði Höskuldur, að í uppgjöri ríkissjóðs fyrir apríl komi í ljós, að laun framkvæmdavaldsins séu komin 1,5 milljarða fram úr áætlun. Þetta séu gríðarháar tölur. Spurði Höskuldur hvort Jóhanna gæti útskýrt þetta launaskrið innan stjórnsýslunnar og hvort hún myndi efla Alþingi til móts við það sem framkvæmdavaldið virtist vera að taka sér sjálft.
Jóhanna sagði að full ástæða væri að skoða þetta og leita skýringa á því hvort aðgerðirnar hafi ekki verið samræmdar og gengið yfir allt opinbera kerfið, eins og til stóð, og hverjar séu helstu skýringar á þessu launaskriðinu.
Höskuldur sagði ansi bagalegt, ef ekki skammar, að forsætisráðherra skuli koma af fjöllum um það hvernig tekist hefði til með framkvæmd eigin tilmæla.///Allt annað gerir blessunin en að koma af fjöllum,eða svoleiðis,manni dettur i hug oft þegar hún situr þarna á Alþingi og hún sé að koma þaðan, en svo er ekki,hún bara
eldist eins og við hin!! en þegar hún svo mælir kemur Jóhanna með hasar og segir hlutina i æsing miklum og hrópar jafnvel helvítis íhaldið og allt það,en mynnið er farið að gefa sig ekki spurning,og eftir því dansa limirnir/Halli gamli
Hélt að farið hefði verið að tilmælum um launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.