4.6.2011 | 13:58
Árni Johnsen: Steinunn svívirðir í nafni Hörpu - Ætti að senda hana á mannasiðanámskeið!!!!
Árni Johnsen vonast til að tónlistarstjóri Hörpu verði sendur á mannasiðanámskeið eftir að óvægin ummæli í hans garð voru höfð eftir henni í fjölmiðlum.
Steinunn Birna Ragnarsdóttir, tónlistarstjóri Hörpu, hafði þetta að segja þegar DV spurði hana út í þann orðróm að Steinunn hefði skotið flygli undan þegar þeir sem voru pantaðir fyrir Hörpu voru fluttir til landsins:
... ég get huggað ykkur með því að ég er ekki skyld Árna Johnsen.
Árni sagði í samtali við Pressuna að þessi ummæli Steinunnar lýstu mest henni sjálfri, en öðru fólki:
Í nafni þessa húss, dýrasta húss Íslandssögunnar, stendur hún í svívirðingum við saklaust fólk.
Þingmaðurinn sagði að ummæli Steinunnar væru fyrst og fremst móðgun við skyldmenni sín en sig sjálfan og að það þyrfti að grípa inn í til að fyrirbyggja þessa hegðun tónlistarstjórans:
Það er spurning hvort stjórn Hörpu skikki hana ekki á mannasiðanámskeið? Það virðist vera þörf á því////ég varað að taka þetta uppúr Pressu ekki spurning þetta er sú lélegast hending sem hún hefur sagt manneskjan ekki fært að láta þetta frá sér fara,skoði hver fyrir sig/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli minn,'Arni Johnsen verður bara að sætta sig við það að hann er dæmdur þjófur, og stal og rændi og ruplaði meðan hann var alþíngismaður puntur og basta.
Arnar (IP-tala skráð) 5.6.2011 kl. 04:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.