Innlent | mbl.is | 4.6.2011 | 16:04
Bíómyndin Reykjavík Whale Watching Massacre var frumsýnd í Tókýó í Japan í dag. Japanska leikkonan Nae sem leikur stórt hlutverk í myndinni er mjög þekkt í heimalandi sínu og því hefur myndin fengið þó nokkra athygli þar í landi.
Mbl.is náði tali af Júlíusi Kemp eftir frumsýninguna. Níu klukkustunda tímamunur er á milli landanna þannig að það er komið fram yfir miðnætti í Japan núna, kominn sunnudagur hjá þeim.
Frumsýningin tókst mjög vel og maður bíður spenntur eftir aðsóknartölum og gagnrýni á hana, segir Júlíus Kemp. Það var frumsýnt á tveimur stöðum í borginni, í Ginzahverfinu og Shinjuku. Það var stór blaðamannafundur, um sextíu manns á honum og allir blaðamennirnir á staðnum voru búnir að sjá myndina og kynna sér flest um gerð hennar en það er ekki alltaf þannig. Hvalveiðar er heitt efni hér í Japan og það var mikið spurt um þær og okkar persónulegu skoðanir á þeim. Manni heyrðist á þeim að þeim þætti við hafa verið sanngjarnir í myndinni hvað veiðarnar varðaði. Við hefðum hvorki verið að upphefja hvalaskoðun né hvalveiðar. En þessi mikla athygli sem við njótum hér er Nae að þakka. Hún er mjög fræg leikkona hér í landi, segir Júlíus.
Aðspurður um það hvernig hann hafi það í Japan og hvort eitthvað hafi komið honum á óvart í landinu segir hann að sér hafi brugðið svolítið í dag þegar það kom lítill jarðskjálfti og hann staddur í háhýsi. En honum var sagt að svona litlir skjálftar væru daglegt brauð í Tókýó. Svo hefur það komið mér á óvart að enskukunnáttan er ekki eins almenn og ég hafði búist við, segir Júlíus sem er strax kominn uppá hótelherbergi á frumsýningarkvöldinu þótt nóttin sé bara rétt byrjuð í Japan.////einhverja hluta þykir manni þetta rettur vefangur þessara myndar og það er gott að sína Japönum þetta þeir eru kaupendur og vonandi að þetta verði okkur bara til góðs og þeir kaupi meir kvalkjöt og það er nauðsin fyrir alla að bara þetta holla j kjöt ekki spurning!!!/Halli gamli
Íslenskur hvalahryllingur í Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf gaman þegar landanum gengur vel í útlöndum. Við getum verið stoltir af þessu framtaki, sem er að vísu mikið til leikkonunni að þakka þegar til Japans er komið.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 4.6.2011 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.