4.6.2011 | 22:06
Eldgos í Chile/ það gýs víða en á Íslandi !!!!!
Eldgos í Chile
Erlent | AFP | 4.6.2011 | 21:40
Eldgos hófst í Puyehue eldfjallinu í Chile í kvöld og hafa um 3500 manns, sem búa nálægt fjallinu, verið flutt á brott.
Erlent | AFP | 4.6.2011 | 21:40
Eldgos hófst í Puyehue eldfjallinu í Chile í kvöld og hafa um 3500 manns, sem búa nálægt fjallinu, verið flutt á brott.
Jarðvísindastofnunin í Chile sagði að gosið hefði hafist með sprengingu og náði gosmökkurinn 10 km hæð.
Puyehue er 870 km suður af höfuðborginni Santiago.////já það gýs víðar en Íslandi og þetta er stórt gos að manni finnst og fólk flutt i burtu/þetta er er einnig jarðskjálftasvæði og vonandi að fólk falli ekki þarna í þessu látum/Halli gamli
Eldgos í Síle | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
Athugasemdir
Vaxandi órói á hnettinum hvað varðar hreyfingu jarðskorpunar og hamfarir tengdar henni.
Sigurður Haraldsson, 4.6.2011 kl. 22:16
Í gær þá var þessi frétt hér á mbl. en með nafni landsins, Chile, rétt skrifað. Í dag er í þessari sömu frétt notað orðskrípið Síle, sem er kolrangt. Ég og aðrir höfum oft varað við afbökun á þjóðernum og landanöfnum í öðrum heimsálfum, með orðskrípin Mexíkói(!), Nikaragva(!), Gvæjana(!), Tævan(!), Havæ(!) og Simbabve (sic!) sem óhugnanleg dæmi um svona bandvitleysu, en án árangurs.
Ég hef hingað til alltaf álitið að það væru fréttaritararnir sjálfir sem gerðu þessar ritvillur að eigin frumkvæði, en nú veit ég að einhver í ritstjórninni fyrirskipar þessar rangfærslur. Ætli það sé ekki bezt, að ég sæki um stöðu í Hádegismóum til að hreinsa til?
Che, 5.6.2011 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.