Innlent | mbl.is | 5.6.2011 | 14:26
Við látum ekki fiskimiðin okkar af hendi, hvorki til ríkjasambanda né fyrirtækja. Þau eru miðin okkar," sagði Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, í ávarpi á hátíðardagskrá Sjómannadagsráðs í Reykjavík.
Jón sagði, að þótt umræðan um stjórn fiskveiða virki hörð á köflum, þá sé jafnvíst að minna bæri í milli en sýnst gæti í fyrstu.
Hann sagði, að í sjávarútvegssamfélagi Íslendinga væri samofinn sá samhljómur, sem þyrfti að vera um þá samfélagsuppbyggingu og það Ísland, sem Íslendingar vilja byggja og sátt sé um.
Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram fyrir Alþingi viðamiklar lagabreytingar á því fyrirkomulagi, sem er í sjávarútveginum. Undanfarna áratugi hefur á hverju ári verið vakandi sú umræða að íslensku sjávarplássin hafi farið halloka fyrir ósveigjan markaðslögmálum í tilflutningi aflaheimilda og yfirráða yfir miðum landsins. Hér eiga samfélögin sjálf, íbúarnir þar, mikinn rétt sem er fólginn í fengsælum fiskimiðum við strönd byggðarlagsins og þann rétt ber okkur að virða. Sátt um það kerfi, sem ríkja þarf í sjávarútvegi næst þá fyrst þegar við hugum fyrir alvöru að þessum þáttum málsins," sagði Jón.
Enginn sjómaður fórst á síðasta ári
Fram kom í máli Guðmundar Hallvarðssonar, formanns Sjómannadagsráðs, að engin banaslys hefðu orðið á sjó frá síðasta sjómannadegi.
Væri það aðeins annað árið frá því byrjað var að halda sjómannadaginn hátíðlegan árið 1938, sem allir sjómenn komu heilir heim.////Er það einhver sem andmælir þessu að við eigum öll fiskin i sjónum ,nei það gerum við ekki ,en það þarf að veiðan, og það gera útgerðamann og konur sem gera út skip og báta,og auðvitað borga fyrir afnotin eins og alltaf hefði átt að vera og hefur reyndar verið skattar og annað sem ríkið hefur haft er það sem borgað hefur verið virðisauki og allt,en ok.það má einnig borga vist fyrir kg. af fiski uppúr sjó svona 20 kr eða svo,en að allir geti veitt er ekki hagkvæmt og við höfum verið að minka g flottan ár eftir ár og tækninni fleigir fram,það sem er hagstæðast á að verða ofaná með veiðarnar,allt i lagi með krókaveiðar á sumrin enn ekki annars,þjóðarhagur er þarna fyrir mestu okkur vantar gjaldeyrir og þá einnig að vinna fiskin meira í landi,allt skapar þetta atvinnu!! enn það er svo að þetta frumvarp er ekki það sem sátt næst um en það má lagfæra allt ,i þágu hagnaðar af fiskveiðunum !!!!ren ekki setja allt á annan endann/Halli gamli
Látum ekki fiskimiðin af hendi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er voða sætt og alveg eftir spunameisturum LÍÚ að telja fólki trú um að útgerðarmenn skili arðinum af auðlindinni til þjóðarinnar í gegnum skatta og gjöld, en raunveruleikin er bara annar.
Við munum eftir þingmanni sem "óvart" greiddi sér 60miljónir í arð af sínu útgerðarfyrirtæki en hann "gleymdi" að fyrirtækið skilaði engum hagnaði (0 í skatt til samfélagsins) heldur "tapaði" peningum þannig að hann mátti ekki hirða 60miljónir út úr því, viðkomandi þingmaður skilaði þá þýfinum og komst upp með það, þessar 60miljónir voru náttúrulega hirtar út úr félaginu við næsta tækifæri enda passað upp á að útgerðin væri rekin rétt yfir núllið (Hvernig í ANDSS***ANUM er hægt að greiða sér 60miljónir í arð ef útgerðin er rekin á NÚLLI?!?!?!). Jón Steinsson hagfræðiprófesor útskýrir þessa féflettingu á auðlindinni ágætlega í þessum pistli: http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Jon_Steinsson/trojuhestur-fra-sa-i-sjavarutvegsmalum-
Við höfum ekki undan að fækka í flotanum en það dugar ekki til að halda í samdrátt í afla sem gerir nettó hagræðingu vegna kvótakerfisins minni en enga síðustu 25ár.
Heimildir til útflutnings á fullunnum fiski á Evrópumarkað eru nánast ekkert nýttar (aðalrök fyrir EES samningnum á sínum tíma) enda er mun hagkvæmara fyrir útgerðir á Íslandi að sem mest af virðisaukanum komi fram erlendis enda hægara um vik að koma honum fyrir á einhverjum eyjum suður í höfum.
Vissulega eru ekki allir útgerðamenn siðlausir og helsjúkir af græðgi en þeim fækkar óðfluga þar sem heiðarlegar útgerðir eiga engan séns til langframa eins og LÍÚ er búið að koma málum fyrir með dyggri aðstoð Sjálfstæðisflokksins.
Eggert Sigurbergsson, 5.6.2011 kl. 22:20
Eggert,maður hefur sko engan áhuga á svona tuggum!!! við bara lögum það sem aflaga hefur farið og ekkert annað,og það með sátt,það er fyrir hendi/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.6.2011 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.