Innlent | mbl.is | 8.6.2011 | 16:51
Það er ánægjulegt að þorskstofninn sé að braggast svona veglega en við höfum miklar áhyggjur af því að það á að glutra því í einhverja pólitíska potta sem skila þjóðinni engu," segir Einar Valur Kristjánsson, útgerðarmaður í Hnífsdal, um veiðitillögur Hafró.
Einar Valur segist hafa viljað sjá tillögur um meiri þorskafla. Margir í greininni séu búnir að taka á sig miklar skerðingar á kvóta undanfarin ár og mönnum sárnar það að fá ekki að njóta afrakstursins, þá ekki bara ég sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins heldur ekki síður sjómenn og landverkafólk."
Einar Valur segir að í kvótafrumvörpunum sé talað um að taka helming af aflaaukningu og gera eitthvað annað við hana.
Fólkið sem hefur verið að þreyja þorrann og góuna á ekki að fá að njóta þess. Það er verið að kasta langtímahugsun í þessu fyrir róða, það eiga alltaf einhverjir nýir aðilar að koma og njóta uppskerunnar. Þá hætta menn að hafa trú á þessu og fara að ganga verr um auðlindina. Það kemur sér ekki vel fyrir byggðarlögin, landsbyggðin mun gjalda þess," segir Einar Valur.
Súrt bragð af nýliðuninni
Við erum búin að prófa allskonar sóknarmörk og alls konar önnur kerfi. Alltaf koma sömu mennirnir aftur og aftur inn í kerfið og selja sig út. Það er því súrt bragð af nýliðuninni, hún er ekki alveg glæný," segir Einar Valur og vísar þar til umræðunnar um strandveiðimenn sem seldu áður frá sér kvóta fyrir háar fjárhæðir en koma svo aftur inn í strandveiðar fyrir lítinn pening, samanber gagnrýni Gunnlaugs Hreinssonar, fiskverkanda á Húsavík, í Morgunblaðinu í dag./////Það er ekki spurning að allt þetta fer til fjandans ef svona fer,ekki er um það spurning????svona aðferðir eru ekki til annars,allt í potta sem bara vinir og vandamenn fá ráðherraræði og ekkert annað!!!!! við verðum að trúa að þetta verði ekki,annars fer ílla!!!!!!/Halli gamli
Glutrað í pólitíska potta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.