9.6.2011 | 15:46
„Skattlagning á starfsfólk í sjávarútvegi“/// það er nú þegar hátékjuskattur,er það ekki nóg????
Innlent | mbl.is | 9.6.2011 | 15:04

Einar lagði nýverið fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um skiptingu mánaðarlauna eftir atvinnugreinum.
Í svari ráðherra kemur framað rúmlega 51.000 greiðslur séu í staðgreiðsluskrám ríkisskattstjóra sem hafi veirð hærri en ein milljón kr. árið 2010, eða um 4.300 að meðaltali í hverjum mánuði. Þar af 1.560 starfsmenn í fiskveiðum og fiskvinnslu.
Einar segir í samtali við mbl.is að um 36% þeirra sem séu með yfir milljón á mánuði séu starfsmenn í sjávarútvegi.
Einar segir ennfremur að tildrög þess að hann hafi lagt fram fyrirspurnina sé sú að fyrir um tveimur til þremur mánuðum síðan hafi verið uppi mjög háværar umræður, bæði í samfélaginu og á meðal stjórnarliða á Alþingi, um að það ætti að leggja á bilinu 60-80% skatt á einstaklinga sem væru með yfir eina milljón kr. í mánaðarlaun.
Að sögn Einars var tilefni þess að slík umræða fór af stað fréttir af ofurlaunum fáeinna bankastarfsmanna.
Þess vegna fannst mér nauðsynlegt að reyna að draga fram hverjir myndu lenda í þessari skattlagningu ef að henni yrði hrint í framkvæmd, segir Einar.
13% með yfir milljón í fjármála- og vátryggingarstarfsemi
Ef við tökum bara fjármála- og vátryggingarstarfsemi, sem er líka í þessum flokki, þá er það ekki nema um 13% þeirra sem þarna er um að ræða. Þannig að þessar hugmyndir um ofsaskattlagningu á þá sem væru með meira en milljón á mánuði yrði þá meira og minna skattlagning á starfsfólk í sjávarútvegi, segir Einar.
Hann bendir á að laun sjómanna ráðist af fiskverði. Það ráðist m.a. af gengi krónunnar, sem standi núna í sögulegu lágmarki. Gengið valdi því að laun sjómanna séu tiltölulega há um þessar mundir. Hins vegar eigi þau til að sveiflast mjög mikið á milli ára.
Hér væri um að ræða skattlagningu sem kæmi mjög hart niður á mörgum sjómönnum, segir Einar.
Tölurnar ríkisskattstjóra sýni fram á fáránleika þessara hugmynda og það hversu illa þær hafi verið úthugsaðar. ////////allt er gert til að ráðast á duglegt fólk sem vinnur mikið og aflar tekna sem eru borgaðar af ofurskattar,já maður segir það hiksaklaust er ekki nóg að borga 47% af launum svo alla aðra óbeina skatta, Svíar reyndu þetta og mystu alla stærri tekjuskattháa úr landi/ nei kommarnir eru bara samir við sig/Halli Gamli
![]() |
Skattlagning á starfsfólk í sjávarútvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 1048600
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg er nu EKKI einn af teim sem hefur miljon a manudi,en vid vorum ad bera saman 2 tura annar fra tvi fyrir 3 arum sidan i desember og hinn fra tvi i desember a sidasta ari
TAD MUNADI 60,000 a utborgudum launum,tegar alt var tekid saman bædi beinir og ad ogleimdum obeinum skøttum,sem ekki meiga gleimast i umrædunni
Þorsteinn J Þorsteinsson, 9.6.2011 kl. 17:59
Þakka innlitið Þorseinn þetta gott innlegg/kveðja
Haraldur Haraldsson, 10.6.2011 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.