Esjan alhvít / eigum við ekki von á sumri eftir Hvítasunnu !!!!!!!

Esjan alhvít
Innlent | mbl.is | 10.6.2011 | 6:24

Esjan alhvít að morni 10. júní. myndin var tekin klukkan 6. Þegar Reykvíkingar vöknuðu í morgun blasti við þeim alhvít Esjan. Víða snjóaði í á Norðausturlandi í gær og var raunar alhvít jörð víða í Þingeyjarsýslum. Útlit er þó fyrir að heldur fari að hlýna úr þessu.

Útlit er þó fyrir að heldur fari að hlýna úr þessu. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir á vef sínum, að  mestu ótíðinni sé að ljúka en varla hlýni meira en svo að verði nærri meðallagi árstímans og kannski tæplega það.

Trausti Jónsson, veðurfræðingur, segir á sínum vef, að sé miðað við upphaf júnímánaðar er kuldinn undanfarið svipaður og búast megi við á um það bil 10 ára fresti. Ámóta kuldaköst hafi komið á þessum tíma bæði 2001 og 1997.

Kastið 1997 hafi veirð snarpara, sérstaklega vegna þess að á undan því fóru nokkrir mjög hlýir dagar með hita vel yfir 20 stigum norðanlands. Þá stóðu smáþjóðaleikar yfir í Reykjavík og mátti sjá hvít korn fjúka um Laugardagsvöllinn meðan á keppni stóð. Þá gerði alhvítt á láglendi í kringum Selfoss. //////við erum orðin þreytt á þessu og viljum fara að sjá sumarið koma,og sennilega kemur það eftir Hvítasunnu,og verður þá áfram og við tökum við okkur og geymum þessari tíð sem hefur verið að hrjá okkur!!!/halli gamli


mbl.is Esjan alhvít
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég fór yfir heiðina eftir miðnætti síðustu nótt, það var svakalega skrítið að keyra bjarta sumarnóttina heim og allt hvítt og hríðaði vel :)

Ásdís Sigurðardóttir, 10.6.2011 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband