13.6.2011 | 12:04
Fyrstu Icesave-lögin fallin brott/ en ekki það sem Steingímur og Jóhanna gerðu þarna!!!!
Innlent | mbl.is | 13.6.2011 | 9:26
Meðal þeirra lagafrumvarpa sem samþykkt voru á Alþing sl. föstudagskvöld var frumvarp þingflokks framsóknarmanna um brottfall fyrstu Icesave-laganna frá árinu 2009.
Frumvarpið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum en fyrsti flutningsmaður þess var Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
Lögin fólu í sér samþykki Alþingis á fyrstu samningunum sem gerður voru við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins með ákveðnum einhliða fyrirvörum af hálfu þingsins.
Til stóð að fella fyrstu Icesave-lögin brott með lögunum sem felld voru úr gildi í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl sl. en af því varð ekki vegna niðurstöðu þjóðaratkvæðisins. Lögin hafa hins vegar nú verið felld úr gildi með sérstakri lagasetningu sem fyrr segir.///// Þetta gott að þessu sé lokið og komið af skrá að öllu leiti nema gjörðir Steingrímur og Jóhönnu sem vildu borga tvímælalaust ekki spurning!!! en það verður að kæra þó seinna verði,það bara flokkast undir lanrdáð að mínu mati og ekkert annað!!!!!geymt en ekki geymt það,allavega í kosningum næst ,sem vonandi verða sem fyrst/Halli Gamli
Fyrstu Icesave-lögin fallin brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.