3.7.2011 | 15:15
Gætu misst heimilin/er nú Breska íhaldið farin að læra af íslenskum vinstri mönnum???
Erlent | AFP | 3.7.2011 | 12:19
Um 40 þúsund fjölskyldur í Bretlandi gætu orðið heimilislausar í kjölfar niðurskurðar í breska velferðarkerfinu. Með niðurskurðinum getur breska ríkið sparað um 270 milljónir sterlingspunda í framlög.
Niðurskurðaráætlanir gera ráð fyrir lægri fjárframlögum til fjölskyldna. Svo gæti farið að margir geti ekki greitt húsaleigu vegna þess.
Gagnrýnendur hafa lýst yfir áhyggjum vegna áhrifa sem hugsanlegur niðurskurður getur haft á börn.
Þetta er þó tvíbent sverð fyrir ríkisstjórnina því ljóst er að fjölgun heimilislausra mun hafa annars konar kostnað í för með sér.////er nú Breska íhaldið fari að læra af íslensku vinstri mönnum??? það er bara spurning,auðvitað kunna Bretar þetta og hafa allt kunnað þetta kúgunarveldi frá gamalli tíð!!! en könnumst við ekki við þetta,það sama er að gerast hérna,og ekki betra,sennilega verra!!!!/Halli gamli
Gætu misst heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.