5.7.2011 | 22:28
Þúsundir skrá sig úr þjóðkirkjunni/allt þetta mál erfitt,en þetta mun ýta undir að algjöran aðkilnað Ríkis og Kirkju!!!
Innlent | mbl.is | 5.7.2011 | 16:20
Alls fækkaði um tæplega 6500 manns í þjóðkirkjunni á tímabilinu frá 1. desember 2009 til júníloka 2011, samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá.
Á tímabilinu urðu breytingar á trúfélagsaðild langflestar í ágústmánuði 2010 eða 2046 talsins, 1483 í september 2010 og 890 í júní 2011.
Nettófjölgun varð um rúmlega 1200 í fríkirkjunum þremur, um tæplega 500 í öðrum trúfélögum og um tæplega 4800 utan trúfélaga.
Fleiri karlar en konur hafa sagt sig úr Þjóðkirkjunni og fleiri með lögheimili á höfuðborgarsvæði en annars staðar. Breytingarnar ná til allra aldursflokka.
Breytingar á trúfélagsaðild
Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman tölur um skráðar breytingar á trúfélagsaðild sem tilkynntar hafa verið frá gerð íbúaskrár 1. desember 2009 til júníloka 2011. Hér fylgja nokkrar töflur með greiningu á breytingum sem hafa orðið á tímabilinu. Breytingar urðu langflestar í ágústmánuði 2010, 2.046 talsins, 1.483 í september 2010 og 890 í júní 2011.
Nettófækkun í Þjóðkirkjunni vegna breytingar á trúfélagsaðild varð tæplega 6.500 á tímabilinu. Nettófjölgun varð um rúmlega 1.200 í fríkirkjunum þremur, um tæplega 500 í öðrum trúfélögum og um tæplega 4.800 utan túfélaga. Fleiri karlar en konur hafa sagt sig úr Þjóðkirkjunni og fleiri með lögheimili á höfuðborgarsvæði en annars staðar. Breytingarnar ná til allra aldursflokka.
Breytingar á trúfélagsaðild skráðar eftir 1. desember 2009 til og með 30. júní 2011
Alls | 7.966 | 6.741 | 289 | 701 | 235 |
Þjóðkirkjan | 259 | . | 79 | 133 | 47 |
Fríkirkjur | 1.500 | 1.328 | 37 | 61 | 74 |
Önnur trúfélög | 1.195 | 718 | 45 | 318 | 114 |
Utan trúfélaga | 5.012 | 4.695 | 128 | 189 | . |
Miðað er við vinnsludag.
Fríkirkjur: Fríkirkjan í Reykjavík, Óháði söfnuðurinn í Reykjavík, Fríkirkjan í Hafnarfirði./////////þetta segir okkur einfaldlega að það er komin tími á að aðskilja algjörlega ríki og kirkju ekki spurning,það að vera í trúfélagi er kostnaður sem við verðum sjálf að borga,en ekki að láta Ríkið okkar styrkja það,Ég hefi verið i Fríkirkju frá fæðingu en skipti um í aðra 1950 við stofnun 'Óháða safnaðarins var einn af stofnendum,en það er fríkirkja og það hefur verið draumur margar sennileg meirihluta þjóðar vorar að þetta verði svo!! þa'er trúfrelsi i landinu og við eigum löngu að vera búin að gera þetta,mundi leysa flest vandamálin að þessi aðskilnaður gengi i gegn,vonandi að það verði sem fyrst/Halli gamli
Þúsundir skrá sig úr þjóðkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.