Viðskipti | mbl.is | 7.7.2011 | 13:41
Miðað við horfur í einkaneyslu og fjárfestingu er líklegt að magn og verðmæti sjávarafurða muni gera útslagið um hvort og þá hversu mikill vöxtur verði í íslensku efnahagslífi á næstu misserum.
Þetta kemur fram í nýrri umfjöllun hagdeildar Samtaka atvinnulífsins.
Það skýtur því skökku við að á sama tíma gangi stjórnvöld fram fyrir skjöldu og leggi til breytingar á stjórn fiskveiða sem draga verulega úr rekstrarhagkvæmni fyrirtækja í sjávarútvegi og leiða til minnkandi verðmætis sjávarfangs.
Slík stefna gengur þvert á markmið nýgerðra kjarasamninga um styrkingu gengis krónunnar, hjaðnandi verðbólgu og aukinn kaupmátt launa."
Þetta kemur m.a. fram í umfjöllun hagdeildar SA um hagvaxtarhorfur.
Samkvæmt nýlegri mælingu Hagstofu Íslands jókst landsframleiðsla um 2,0% að raungildi milli 4. ársfjórðungs 2010 og 1. ársfjórðungs 2011, eftir 1,5% samdrátt ársfjórðunginn á undan. Þjóðarútgjöld jukust um 5,1% sem skýrist að mestu af mikilli aukningu birgða. Einkaneysla dróst saman um 1,6% og fjárfesting um 6,8%. Samneysla jókst hins vegar um 0,1% í kjölfar samfellds samdráttar frá miðju árin 2009. Útflutningur dróst saman um 8,2% og innflutningur um 4,1% á sama tímabili.
Stjórnvöld hafa túlkað þessar tölur sem teikn um að botni efnahagslægðarinnar hafi verið náð og að framundan sé vöxtur í efnahagslífinu. Það er þó ekki útséð með það í ljósi þess að væntingar um betri tíð á grundvelli ársfjórðungslegra talna Hagstofunnar um þjóðarbúskapinn hafa á undangengnum misserum ekki gengið eftir. Því er ástæða til að skoða nánar þá efnahagsþætti sem landsframleiðslan byggir á," segir enn fremur.//////Maður segir bara að, þetta höfum við alltaf sagt sem skiljum hlutina, að sjáfarútvegur er okkar bestur, auðvitað með öðru góðu !!! en að fara að bylta þessu og snúa öllu á hvolf er ekki það sem þarf,bara laga vankantana sem eru það er ekki spurning,það þarf að laga ýmislegt en ekki bylta,það er svo að þessi ríkisstjórn er ekki sammála um það frekar en margir en hlytur að sjá að sért og hætta þessum leik með fjöregg þjóðarinnar,ef ekki fer illa og við endanlega á hausinn,svo og þessi tilraun til að koma okkur i ESB sem mundi taka Þetta allt yfir er ekki hægt heldur!!!/Halli gamli
Sjávarafurðir skipta sköpum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.