Innlent | mbl.is | 12.7.2011 | 18:12
Ákveðið hefur að hefja ferjuflutninga yfir Múlakvísla aftur kl. 9 í fyrramálið. Vegagerðin mun herða eftirlit með þessum flutningum, en húnu óhætt að halda þessu áfram.
Allir ferjuflutningar yfir Múlakvísl voru stöðvaðir í dag eftir að rúta festist í ánni og hallaðist upp í strauminn. Áin gróf frá rútunni svo að vatnið flæddi upp á þak að hluta til. Farþegar brutu sér leið út um glugga og klifruðu upp á þak rútunnar, en var síðan bjargað heilum og höldum í land.
Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að öflugri trukkur verði fenginn til fólksflutninganna og verður hann til staðar í fyrramálið þegar fólksflutningar hefjast kl. 09:00. Líkt og fyrr verða bílarnir fluttir á þremur vörubifreiðum.
Fyllsta öryggis verður gætt. Fjarskipti aðila á vettvangi verða samstillt, fylgst verður stöðugt með vatnshæð og stjórn á vettvangi verður styrkt enn frekar. Reglulega verður farið yfir vaðið á jarðýtu til að tryggja öryggi eins og unnt.
Ákvörðun um þetta var tekin af Vegagerðinni nú síðdegis í samvinnu við almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og lögregluna á Hvolsvelli, segir í tilkynningunni.
Í fréttatilkynningu frá Almannavörnum segir að stöðugt eftirlit verði með vatnshæðarmælum í Múlakvísl og fjarskipti aðila á vettvangi samhæfð enn frekar. Stefnt er að hafa vaðið opið daglega frá 7 til 23 svo framarlega sem aðstæður leyfa.
Í tilkynningu frá Vegerðinni segir að áætlað sé að hægt verði að opna fyrir umferð yfir bráðabirgðabrúna um miðja næstu viku.///
///þetta er ekki spurning að þessu á að halda áfram með gát,þessir menn eru kannski ekki eins vanir þessu og þeir eldri ,sem þetta fóru eins og Guðmundur Jónasson og margir fleiri,en allt er hægt ef fari er að með gát og nota jarðýtur með,það er ekki spurning að gefst ekki upp þjálfa menn i að keyra vötn/en þetta vonandi blessast/Halli gamli
Ferjuflutningar hefjast aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:58 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.