18.7.2011 | 22:23
Slæm samskipti Íslands og Ísraels/ við eigum að hafa sem best samskpti við flest Ríki,ekki spurning!!!
Innlent | mbl.is | 18.7.2011 | 21:18
Stjórnarformaður ísraelskrar rannsóknarstofnunar um utanríkismál segir í grein, að samskipti Íslands og Ísraels séu augljóslega slæm um þessar mundi og það birtist með ýmsum hætti.
Stjórnarformaðurinn, Manfred Gerstenfeld, vísar m.a. til heimsóknar Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðhera, til heimastjórnarsvæða Palestínumanna, Egyptalands og Jórdaníu nýlega og segir að hann hafi þar lýst stuðningi við stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna en gætt þess vandlega, að sniðganga Ísrael í ferðinni.
Þá hafi Birgitta Jónsdóttir orðið fyrst þingmanna til að heimsækja áhöfn skips, sem átti að sigla til Gasasvæðisins.
Gerstenfeld nefnir ýmis fleiri dæmi, sem hann segir sýna hve óvinsamleg íslenska vinstristjórnin sé í garð Ísraelsmanna. Þá segir hann, að Íslendingar geti ekki verið ýkja stoltir af afstöðu sinni til gyðinga gegnum aldirnar og vitnar m.a. til ritgerðar Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar um Norðurlöndin og gyðinga. Einnig fjallar hann um mál Evalds Miksonar, sem var sakaður um glæpi gegn gyðningum í Eistlandi í heimsstyrjöldinni síðari.
Þá telur Gerstenfeld það Íslendingum ekki til framdráttar, að þeir hafi veitt Bobby Fischer íslenskan ríkisborgararétt árið 2005 í ljósi ýmissa ummæla Fischers um gyðinga.
Það má velta því fyrir sér hvað hafi fengið utanríkisráðherra Íslands, fámennrar þjóðar með laskað alþjóðlegt orðspor, til að koma til Miðausturlanda og haga sér eins og hann gerði. Er ástæðan hrein sjálfsdýrkun, eins og Skarphéðinsson er vel þekktur fyrir á Íslandi? Er það vegna þess að hann er fulltrúi vinstristjórnar? Eða er það kannski vegna þess að Ísland reynir af öllum mætti að fá sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna eftir að slík tilraun mistókst árið 2008? Því þá þyrfti landið atkvæði margra múslimaríkja," skrifar Gerstenfeld.///// að fara offari er ekki það sem við viljum í samskiptum þjóða sem hafa verið okkur vinveitt alla tíð,en það þarf að fara bil beggja og reyna að leggja áherslu á friðsamlega sambúð allra sem hægt er,og við auðvitað viljum það flest,en þegar við gerum upp á millum getur það gert usla og það er okkar utaríkisráðherra að gera kannski ekki alveg meðvitað,en við eigum og megum passa það svona sé okkar stefna,en ekki bara Össurar!!!!Við viljum frið við aðra, ekki ófrið!!/Halli Gamli
Slæm samskipti Íslands og Ísraels | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alli vita nú að Össur reiðir nú ekki vitið í þverpokum.
Slæmt er ef að hann dregur ísl.ríkið í einhver leiðindi á milli ríkja. En honum er nú alveg trúandi til þess. Hvað vakir fyrir manngarminum veit hann bara sjálfur.
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 06:10
Eins ósammála og ég er venjulegast Össuri get ég nú ekkert verið mjög sammála þér hér. Ísland hefur ekkert að gera með samskipti við þjóðir á við Ísrael og það er skandall að við séum ekki löngu búin að slíta stjórnarsambandi við þessa hryðjuverkamenn.
Gunnar (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 08:16
Ef slíta á sambandi við Ísrael, afhverju slítum við þá ekki sambandi við bamdaríki N.Ameríku. Það eru jú þeir sem halda Ísrael á floti með milljörðum dollara á hverju ári. Af hverju
erum við í NATO ????
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.