19.7.2011 | 19:02
N1 lækkar aftur eldsneytisverð/eftirþankar að gerast ,gott mál það????
N1 lækkar aftur eldsneytisverð
Innlent | mbl.is | 19.7.2011 | 15:23
N1 hefur lækkað eldsneytisverð á ný en félagið hækkaði verð á bensíni um 3 krónur og dísilolíu um 2 krónur lítrann í gær. Í millitíðinni hafa öll félög nema Orkan fylgt í kjölfar N1 og hækkað verðið.
Innlent | mbl.is | 19.7.2011 | 15:23
N1 hefur lækkað eldsneytisverð á ný en félagið hækkaði verð á bensíni um 3 krónur og dísilolíu um 2 krónur lítrann í gær. Í millitíðinni hafa öll félög nema Orkan fylgt í kjölfar N1 og hækkað verðið.
Lítrinn bæði af bensíni og dísilolíu kostar nú 239,90 krónur á stöðvum N1. Hjá Orkunni er verðið 0,30 krónum hærra.//samt sem áður er þetta íllaskiljanleg frétt en samt í áttina að, það er viðurkenning á græðgi!!!!/Halli Gamli
N1 lækkar aftur eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta olíuverð hér er svo mikil hræsni að það hálfa væri hellingur. Afhverju í andskotanum hækkar verðið nánast daglega út alla mánuði á meðan heimsmarkaðsverð breytist einu sinni frá mánuði til mánaðar, það er mér illskiljanlegt og líklega skilur meirihluti þjóðarinnar það ekki heldur. Ég vil að þeir sem eigi bíla hætti að hugsa um að hunsa þessi olíufélög og drýfa í því, það er það eina sem virkar til að koma á almennilegri samkeppni, ekki getum við stólað á samkeppnisyfirvöld það er eitt sem er víst. Ef við viljum breytingar þá verðum við að framkvæma þær sjálf.
Þórarinn (IP-tala skráð) 19.7.2011 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.